Innanlandsdeild


Öll undir einu merki

Þann 17. október sameinaðist öll starfsemi Samskipa á Íslandi undir nafni Samskipa. Þar á meðal er öll starfsemi sem áður var undir nafni (merki) Landflutninga. Samskip bjóða viðskiptavinum heildstæðar flutningslausnir á landi og sjó. Við erum eitt fyrirtæki og með breytingunni skerpum við áherslur á heildar flutningaþjónustu, einföldum viðmót og tryggjum að við komum allsstaðar fram á sama hátt. Markmið okkar er að veita viðskiptavinum okkar bestu mögulegu þjónustu.
Samskip einsetja sér að vera í fararbroddi í flutningum.  Samhliða sameiningu starfseminnar undir einu nafni munum við áfram leita leiða til að efla starfsemi okkar og uppfylla enn betur væntingar viðskiptavina. 


Vöruflutningar

Samskip sér um flutninga á vörum í öllum stærðum og gerðum um land allt. Sú þjónusta felur í sér alla almenna flutninga á vörum, búslóðum, heilförmum, gámum, heimakstur á vörum o.fl.

Meira

Gáma- og búslóðaflutningar

Starfsfólk Samskipa býr yfir sérþekkingu og veitir ráðgjöf við lausn á flóknum flutningsvandamálum og framkvæmd þeirra. Þjónustan er sniðin eftir þörfum viðskiptavina.

Lesa meira

Reiknaðu verð og bókaðu á netinu

Til að flýta fyrir bjóðum við viðskiptavinum upp á að reikna verðin áður og bóka flutninginn á netinu.

 

Meira

Afgreiðslustaðir og áætlun

Afgreiðslustaðir um allt landið og áætlun flutningabíla okkar.  


Smelltu hér til að fara inn á þjónustuvefinn.

Meira

Sæfari - Íslenska

Sæfari er ferja Samskipa sem fer frá Dalvík til Grímseyjar.

English version

Meira