Innanlands


Samskip sjá um flutning á vörum í öllum stærðum og gerðum um land allt. Sú þjónusta felur í sér alla almenna flutninga á vörum, búslóðum, heilförmum, gámum, heimakstur á vörum o.fl.

Sölu og þjónustudeildir

Starfsfólk Samskipa býr yfir sérþekkingu og veitir ráðgjöf við lausn á flóknum flutningsvandamálum og framkvæmd þeirra. Þjónustan er sniðin eftir þörfum viðskiptavina.

Meira

Áætlanir og afgreiðslustaðir

Áætlunarbílar Samskipa flytja vöru út um allt land. Hægt er að skoða áætlanir og yfirlit yfir áfangastaði á korti ásamt ítarupplýsingum.

Lesa meira

Almennar upplýsingar

Samskip bjóða upp á alhliða flutningaþjónustu innanlands.


Hér má sjá nýjasta bækling innanlandsflutninga
Öll undir sama merki

.


Meira

bókaðu á netinu og reiknaðu verðið

Til að flýta fyrir bjóðum við viðskiptavinum upp á að reikna verðin áður og bóka flutninginn á netinu.

 

Meira

Sæfari - Íslenska

Sæfari er ferja Samskipa sem fer frá Dalvík til Grímseyjar.

English version

Click here to book - English version Meira