Tegundir gáma

Samskip bjóða upp á ýmsar tegundir gáma, allt eftir hvað hentar hverju sinni.

all-containers

Þurrgámur 20 ft20 feta gámur
Lengd: 590 cm
Breidd: 235 cm
Hæð: 239 cm
Dyraop hæð: 228 cm
Dyraop breidd: 233 cm
Burðargeta: 22 tonn
Rúmmál: 33 m3

Þurrgámur 40 ft  40 feta gámur

Lengd: 1203 cm
Breidd: 235 cm
Hæð: 239 cm
Dyraop hæð: 228 cm
Dyraop breidd: 233 cm
Burðargeta: 27 tonn
Rúmmál: 67 m3

Frystigámur 40 ft   40 feta frystigámur

Lengd: 1155 cm
Breidd: 228 cm
Hæð: 220 cm
Dyraop hæð: 220 cm
Dyraop breidd: 219 cm
Burðargeta: 27 tonn
Rúmmál: 59 m3

Opinn gámur 20 ft   Opinn 20 feta gámur

Lengd: 590 cm
Breidd: 233 cm
Hæð: 238 cm
Dyraop hæð: 233 cm
Dyraop breidd: 222 cm
Burðargeta: 22 tonn
Rúmmál: 32 m3

Opinn gámur 40 ft   Opinn 40 feta gámur

Lengd: 1155 cm
Breidd: 233 cm
Hæð: 238 cm
Dyraop hæð: 222 cm
Dyraop breidd: 233 cm
Burðargeta: 27 tonn
Rúmmál: 67 m3

Gámafleti 20 ft   20 feta gámafleti

Lengd: 604 cm
Breidd: 243 cm
Hæð: 223 cm
Burðargeta: 28 tonn

Gámafleti 40 ft  40 feta gámafleti
Lengd: 1217 cm
Breidd: 243 cm
Hæð: 195 cm
Burðargeta: 40 tonn

 

Mál eru mismunandi milli einstakra gáma (fer eftir árgerð og framleiðanda).

Ef óskað er eftir nákvæmari málum, hafið samband við flutningastjórnun Samskipa í síma 458 8483 eða vidar.orn.traustason@samskip.com.