Röskun á akstri og dreifingu vegna veðurs

Vegna veðurs verður brottför frá Reykjavík til Akureyrar, Ísafjarðar og Egilsstaða flýtt til kl. 15:00 í dag

Í dag miðvikudaginn 19. feb hafa verið gefnar út gular og appelsínugular viðvaranir um allt land.  Vegna þessa falla niður allar ferðir inn á Austurland.  Þá verður brottförum til og frá Akureyri flýtt til kl. 16 í dag. Það er mjög mikilvægt að sendingar berist okkur fyrir kl. 14 til að tryggja að þær komist á leiðarenda í tæka tíð.