Fréttir

Bíldudalur

Breytingar Samskipa gefið góða raun - 11.2.2019

Ráðist var í umfangsmiklar breytingar á siglingakerfi Samskipa síðastliðið haust og hafa þær gefið góða raun. 

Lesa meira
Ottó Sigurðsson

Innflutningur er púlsmælir hagkerfisins - 8.2.2019

Ottó Sigurðsson sneri aftur til Samskipa síðasta haust þegar hann tók við stöðu framkvæmdastjóra innflutningssviðs. Hann keppti á tímabili sem atvinnumaður í golfi en segir forgjöfina stíga hægt upp á við.

Lesa meira

Samskip gefa tölvur til Sierra Leone - 30.1.2019

Fyrr í þessum mánuði sendum við 36 notaðar en yfirfarnar borðtölvur, 17 fartölvur og 12 skjái ásamt lyklaborðum til Sierra Leone. Velgjörðarsjóðurinn Aurora Foundation hafði milligöngu um gjöfina.

Lesa meira

Viðtal við Hentzia Andreasen í Lágabö - 10.1.2019

Hentzia Andreasen í Lágabö, verkstjóri á pallinum, hefur starfað hjá okkur tíu ár en pallurinn er vörumóttaka og afgreiðsla fyrir innanlandsdeild Samskipa. Við tókum hana tali til að fræðast um verkefni hennar fólks og til að kynnast Hentziu betur. Hún er mörgum starfsmönnum kunnug enda býður hún vöffluveislu í hverjum mánuði niðri á palli.

Lesa meira