Fréttir

Tveir nýir bílar bætast í flotann - 15.6.2019

Við tókum við við 2 nýjum Bens bílum í vikunni hjá bílaumboðinu Öskju en um er að ræða Bens Sprinter og Bens Atego.

Lesa meira

Ara­grúi nýrra og spenn­andi tæki­færa - 13.6.2019

Stærsta sjáv­ar­út­vegs­sýn­ing heims, Sea­food Global, fór fram í Brus­sel í síðasta mánuði. Fjöldi ís­lenskra fyr­ir­tækja var sam­an­kom­inn í Belg­íu, en ríf­lega 30 þúsund gest­ir víðsveg­ar að úr heim­in­um sóttu sýn­ing­una. 200 mílur tóku viðtal við Þórunni Ingu Ingjaldsdóttur, markaðsstjóra Samskipa, af því tilefni.

Lesa meira

Samstarfssamningur um rekstur flutningamiðstöðvarinnar í Borgarnesi - 4.6.2019

Samskip hafa gengið frá samstarfssamningi við Júlla Jóns ehf um rekstur flutningamiðstöðvar í Borgarnesi og þjónustu við viðskiptavini Samskipa á akstursleiðinni Reykjavík - Borgarfjörður. 

Lesa meira

Samskip stuðla að framþróun í vetnisefnarafalstækni - 2.5.2019

Almenningur á Íslandi hefur síðustu 16 árin haft tækifæri til að kynnast vetnistækninni í ökutækjum með efnarafalstækni en í apríl 2003 opnaði fyrsta vetnisstöðin í heiminum á Íslandi, nánar tiltekið á Vesturlandsvegi hjá Skeljungi. 

Lesa meira