Fréttir

Nýr Samskip.com lítur dagsins ljós - 4.12.2012

Samskip hafa opnað nýjan vef á slóðinni www.samskip.com fyrir erlenda starfsemi félagsins.

Lesa meira

Samskip með „geðveikasta jólalagið“ 2012 - 4.12.2012

Frá ljósanna hásal, jólalag Samskipa, er „geðveikasta jólalagið 2012“ en Samskip söfnuðu mestu fé til styrktar Geðhjálp í jólalagakeppninni Geðveik jól 2012 eða einni milljón 126 þúsund og 600 krónum.

Lesa meira

Samskip Multimodal Container Logistics verður Samskip Multimodal - 4.12.2012

Samskip hafa breytt nafninu á gámaflutningafyrirtækinu Samskip Multimodal Container Logistics BV í Samskip Multimodal BV.

Lesa meira

Fjölmenni í jólaboði Samskipa - 25.11.2012

Árlegt jólaboð Samskipa var haldið síðastliðinn föstudag í Hörpunni og finnst mörgum boðið marka upphaf aðventunnar.

Lesa meira

Samskip Multimodal og DSM hafa þróa nýjan „léttgám“ - 24.11.2012

Samskip Multimodal í Evrópu og gámafyrirtækið DSM hafa þróað nýjan „léttgám“, HighQTM sem er um 20% léttari en hefðbundnir þurrgámar. Hefur þróunin á gámnum staðið frá árinu 2009 og voru orkusparnaður, aukin nytsemi og minni þyngd höfð að leiðarljósi við þróun nýja HighQTM gámsins.

Lesa meira