Fréttir

Samskip Helgafell við Færeyjar

Áætlanir skipanna fyrir 2016 komnar á vefinn - 18.12.2015

Siglingaáætlanir fyrir 2016 eru komnar hér á vef Samskipa, en þar er að finna áætlanir fyrir skip Samskipa sem sigla um Norður-Atlantshafið, til og frá Íslandi, en það eru Arnarfell, Helgafell, Samskip Hoffell og Samskip Skaftafell.
Lesa meira
Samskip Helgafell við Færeyjar

Dagatölin fyrir 2016 eru komin - 17.12.2015

Þriggja mánaða dagatölin frá Samskipum fyrir árið 2016 eru komin og að þessu sinni er myndin á dagatalinu af fulllestuðu Helgafellinu við Færeyjar.

Lesa meira

Komur skipa í vikunni - 14.12.2015

Eftir óveður síðustu daga eru komnar uppfærðar komudagsetningar á skipunum.

Lesa meira
Sjálfsafgreiðsluskjár Landflutninga

Sparaðu tíma í jólaösinni - sjálfsafgreiðsla hjá Landflutningum í Kjalarvogi - 11.12.2015

Búið er að taka í notkun sjálfsafgreiðsluskjá hjá Landflutningum í Kjalarvoginum.  Þar er bæði hægt að skrá sendinguna eða sækja bókun sem forskráð hefur verið á landflutningar.is og gildir einu hvort sendandi eða móttakandi er greiðandi. Lesa meira
Bíll Landflutninga í snjó

Skert þjónusta í innanbæjarakstri vegna veðurs - 7.12.2015

Búast má við skertri þjónustu í innanbæjarakstri næsta sólarhringinn sökum veðurs, þetta gildir um gámaakstur og lausavörudreifingu.

Lesa meira

Í góðum félagsskap í Jólaboði Samskipa - 2.12.2015

Jólaboð Samskipa fór fram síðastliðinn föstudag í Hörpu þar sem starfsmenn Samskipa og viðskiptavinir fögnuðu upphafi aðventunnar.   Margt var um manninn og andrúmsloftið var töfrandi innan um góðan mat og skemmtilega tóna eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Lesa meira

Samskip taka þátt í Sjávarútvegsráðstefnunni - 19.11.2015

Guðmundur Þór Gunnarsson, framkvæmdastjóri millilandasviðs Samskipa, verður meðal frummælenda á Sjávarútvegsráðstefnunni 2015 sem fram fer á Hilton Reykjavík Nordica dagana 19. og 20. nóvember.
Lesa meira
husavik_afgreidsla

Samskip opna vöruafgreiðslu á Húsavík - 17.11.2015

Samskip hafa opnað 600 m² vöruafgreiðslu á hafnarsvæðinu á Húsavík en starfsemi fyrirtækisins hefur aukist umtalsvert á svæðinu eftir að félagið hóf reglubundnar siglingar til Húsavíkur í sumar.
Lesa meira
festa_undirritun

Samskip skrifa undir yfirlýsingu um markmið í loftslagsmálum - 16.11.2015

Samskip eru eitt þeirra fyrirtækja sem í dag skrifa undir yfirlýsingu um markmið í loftslagsmálum sem verður afhent á alþjóðlegu loftslagsráðstefnunni sem haldin verður í París í desember.

Lesa meira

Samskip hjálpa Sælukoti og flytja fatnaðinn til Lesbos - 10.11.2015

Íslendingar brugðust vel við fatasöfnun leikskólans Sælukots fyrir flóttafólk frá Sýrlandi sem nú býr við kröpp kjör og bágar aðstæður á eyjunni Lesbos við Grikklandsstrendur.

Lesa meira
FrigoCare_stadlar

FrigoCare hefur fengið endurnýjun á gæðastöðlum og vottunum - 9.11.2015

FrigoCare, frystigeymsla Samskipa í Rotterdam, hefur fengið endurnýjun á þeim sjö gæðastöðlum sem uppfylla þarf til að geta meðhöndlað og geymt matvæli ásamt því að fjórar skráningar hjá Evrópusambandinu hafa verið vottaðar og endurnýjaðar.

Lesa meira

Áætlanir skipa um jól og áramót - 5.11.2015

Áætlanir skipanna um jól og áramót eru komnar á vefinn og hvetjum við viðskiptavini til að kynna sér þær. 
Lesa meira

Samskip á leið til sjálfbærni - 3.11.2015

Aukin umferð um vegi og hraðbrautir í Evrópu og fyrirsjáanlegur skortur á eldsneyti hefur aukið kostnað við flutninga á vegum.

Lesa meira

Afbragðs úttekt á Ísheimum - 3.11.2015

Í síðustu viku kom sendinefnd frá Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) og fulltrúar frá MAST (Matvælastofnun) til að framkvæma gæðaúttekt á Ísheimum eins og verið hefur tvisvar á ári.

Lesa meira

Áframhaldandi vöxtur í innflutningi - 27.10.2015

Innflutningsdeild sinnir mikilvægu hlutverki í starfsemi Samskipa og okkur lék forvitni á að vita hvernig gengi.  Við röltum við hjá þeim og hittum fyrir Ottó Sigurðsson, forstöðumann deildarinnar, sem hefur starfað hjá Samskipum síðan á fyrri hluta árs 2013.

Lesa meira

Rétt tæki og mannskapur - 20.10.2015

Jóhannes Karl Kárason er flotastjóri og stýrir nánast öllum bílaflota Samskipa og Landflutninga. Hann kom til starfa í apríl sl. frá Ísafirði eftir að hafa starfað þar í nokkur ár. Bílaflotinn sem Jóhannes stýrir, sem samanstendur af allskyns tækjum, sendibílum, dráttarbílum, kassabílum o.s.frv. en einnig fylgir þessu starfi mikið starfsmannahald því, ríflega fimmtíu bílstjórar  svara til hans.

Lesa meira
thvottastod

Ný þvottastöð fyrir flutningabíla - 16.10.2015

Samskip hafa tekið í notkun vel útbúna, sjálfvirka og afkastamikla þvottastöð fyrir flutningabíla sem leysir af hólmi aðra eldri sem þrifið hefur bíla Landflutninga á liðnum árum.

Lesa meira

Stórbættar lestarsamgöngur á milli Noregs og meginlands Evrópu - 7.10.2015

Samhliða tíðum áætlunarsiglingum til níu hafna í Noregi frá meginlandinu, bjóða Samskip nú upp á brottfarir með lestum til Noregs alla daga frá Duisburg í Þýskalandi.

Lesa meira

Berlínarmúrinn kominn í Borgartúnið - 5.10.2015

Fulltrúar Reykjavíkurborgar tóku formlega á móti myndskreyttri einingu úr Berlínarmúrnum laugardaginn  3. október. Um er að ræða gjöf frá listamiðstöðinni Neu West Berlin. Höfundur myndverksins er götulistamaðurinn Jakob Wagner.

Lesa meira

Berlínarmúrinn kominn til landsins - 30.9.2015

Listaverk, steinsteypt eining úr Berlínarmúrnum, er komið til landsins með Hoffelli, einu af skipum Samskipa. Um er að ræða gjöf til Reykjavíkurborgar frá listamiðstöðinni Neu West Berlin í tilefni af 25 ára endursameiningu Þýskalands. 

Lesa meira
IMG_1800

Framkvæmdir á lokametrunum við nýja fiskgeymslu - 22.9.2015

Framkvæmdir við nýja saltfiskgeymslu og umstöflunaraðstöðu fyrir ferskan fisk eru nú á lokametrunum en þær hófust fyrr á árinu. Lesa meira

Sverrir á Selfossi - 16.9.2015

Nýlega áttum við stutt spjall við Sverri Unnarsson rekstrarstjóra hjá Landflutningum- Samskipum á Selfossi. Sverrir er nýr í starfi á Selfossi en sannarlega ekki nýr hjá félaginu. Hann kom til starfa fyrir Samskip og Landflutninga í Vestamannaeyjum 1999 þar sem hann var fyrst útkeyrslumaður, þá afgreiðslustjóri og síðan  rekstrarstjóri frá árinu 2006 allt til vormánaða 2014 að hann fluttist upp á land.

Lesa meira

Orkuboltar fá útrás - 15.9.2015

Hjá Samskipum er mikil áhersla lögð á að saman fari leikur og störf. Það er séð til þess að orkuboltarnir fái útrás á vinnustaðnum. Það sama á við um alla þá sem vilja auka þol og almenna hreysti, andlega jafnt sem líkamlega. Lesa meira

Hagdeild hlýtur viðurkenningu - 14.9.2015

Samskip hf fengu sl. þriðjudag viðurkenningu fyrir framsækni og hollustu við notkun á hugbúnaði frá þjónustufyrirtæki sínu, WMD Scandinavia. Hugbúnaður þessi heldur utan um ósamþykkta reikninga og er áfastur SAP. 

Lesa meira
Picture_208

Heimur minnkandi fer - 8.9.2015

Miklar framfarir á síðustu misserum í samskiptalausnum auðvelda starfsfólki Samskipa að tala saman heimshorna á milli og spara þannig dýrmætan tíma og fjármuni.

Lesa meira

Konan á Sæfara - 4.9.2015

Grímseyjaferjan Sæfari sem Samskip reka, fékk heldur betur andlitslyftingu um síðustu helgi þegar götulistamaðurinn Guido van Helten málaði magnað listaverk á kinnung skipsins. Gjörningurinn var hluti af dagskrá Akureyrarvöku.

Lesa meira
_DSF5615

Frábær tilþrif á golfmóti Samskipa - 3.9.2015

Margir mætir viðskiptavinir lögðu leið sína á glæsilegan Urriðavöll í liðinni viku til að taka þátt í árlegu golfmóti Samskipa. 

Lesa meira

Samskipahöllin og Samskipavöllurinn með nýjum sjö ára samningi Spretts og Samskipa - 27.8.2015

Hestamannafélagið Sprettur og Samskip hafa undirritað nýjan samstarfssamning sem felur í sér að Samskip verða aðalstuðningsaðili félagsins næstu sjö árin.  Samningurinn felur meðal annars í sér að reiðhöll Spretts verður hér eftir nefnd Samskipahöllin og keppnisreiðvöllur félagsins utanhúss Samskipavöllurinn.

Lesa meira

Hlaupandi Samskipafólk - 25.8.2015

Þessi glæsilegi hópur starfsfólks Samskipa og Jóna tók þátt í nýafstöðnu Reykjavíkurmaraþoni sem fram fór um síðustu helgi.  Sumir hlupu 10 km á meðan aðrir hlupu 21 km.

Lesa meira

Umfangsmikill útflutningur - 11.8.2015

Það er sjaldan dauður tími hjá starfsfólki útflutningsdeildar Samskipa. Útflutningur sjávarafurða er ofarlega í hugum margra þessa dagana. Gunnar Kvaran, forstöðumaður útflutningsdeildarinnar, segir afar mikilvægt að viðhalda gæðum vörunnar þannig að fiskurinn komist sem verðmætastur á leiðarenda

Lesa meira

Ferðaþjónusta Samskipa - 10.8.2015

Þótt Samskip verði seint talin í hópi fyrirtækja í ferðaþjónustu er nokkuð um að erlendir ferðamenn, sem sækja landið heim, leiti eftir þjónustu félagsins.

Lesa meira
skaftafell

Samskip með reglulega viðkomu á Húsavík - 22.7.2015

Húsavík er nýr viðkomustaður í siglingakerfi Samskipa. Skaftafell, nýtt skip félagsins, hefur þar viðkomu á tveggja vikna fresti, samkvæmt nýrri siglingaáætlun sem þegar hefur tekið gildi.

Lesa meira
Skaftafell

Nýtt skip í þjónustu Samskipa - 14.7.2015

Samskip hafa bætt við fjórða skipinu, Skaftafelli, í vöruflutninga milli Íslands og meginlands Evrópu. Fyrir eru Arnarfell, Helgafell og Hoffell á siglingaleiðinni. Með tilkomu Skaftafells hafa tvö skip félagsins nú viðkomu í Reykjavík í viku hverri. Með þessu eru Samskip að bregðast við aukinni eftirspurn eftir flutningum til og frá landinu og bæta um leið þjónustu sína víða um land.

Lesa meira
hagdeild_fjarreidudeild

Nokkrar sekúndur í stað nokkurra daga - 10.7.2015

Rekstrarumhverfi fyrirtækja þegar kemur að útsendingu og móttöku á reikningum hefur gjörbreyst á örfáum árum og vegur þar þungt reglugerð sem sett var fyrir tveimur árum um rafræna reikninga. Lesa meira

Lífið á gámavellinum - 8.7.2015

Það er ekki annað hægt en að segja að Ólafur A. Ólafsson, rekstrarstjóri á gámavellinum hafi yfirsýn yfir völlinn og það sem þar fer fram. Lesa meira

Tryggjum góða og persónulega þjónustu til viðskiptavina - 30.6.2015

Þjónustudeild Samskipa blasir við þegar gengið er inn í aðalskrifstofur Samskipa í Kjalarvoginum.  Þar sitja starfsmenn deildarinnar, flestir önnum kafnir við að aðstoða viðskiptavini.

Lesa meira

Bókaðu ferðir með Sæfara á netinu - 30.6.2015

Nú geta viðskiptavinir okkar bókað ferðir með ferjunni Sæfara frá Dalvík til Grímseyjar en eyjan er þekkt fyrir mikilfenglega náttúru og fjölskrúðugt fuglalíf.

Lesa meira
128841_Samskip110

Samskip hljóta virt alþjóðleg verðlaun - 26.6.2015

Samskip hafa hlotið hin virtu „Containerisation Award“ fyrir árið 2015 sem besta flutningafyrirtæki ársins (e: Regional Carrier of the year).

Lesa meira
IMG_1546

Öryggið ofar öllu - 22.6.2015

Hann heitir Bergvin Þórðarson – í daglegu tali nefndur Beggi og hann er öryggisstjóri Samskipa. Skoðum nánar í hverju starf hans er fólgið.

Lesa meira
sam_0400

Stærstu skemmtiferðaskipin tólf sinnum stærri en flutningaskipin - 4.6.2015

Stórflutningadeild Samskipa sinnir margvíslegum verkefnum sem ekki láta alltaf mikið yfir sér.  Starfsmennirnir sjá um að útvega skip í sérverkefni, t.d. frystiskip fyrir fiskflutninga eða heilfarmaskip í tengslum við stærri framkvæmdir.

Lesa meira

Nýr þjónustuvefur Samskipa - 1.6.2015

Nú hafa Samskip opnað nýjan þjónustuvef.  Hefur undirbúningur staðið um nokkurt skeið og vinnan m.a. tekið til útlits, framsetningar sem og hýsingar á gögnum. Lesa meira

Vorboðinn ljúfi – sumarstarfsmenn boðnir velkomnir - 20.5.2015

Þessa dagana er sumarfólkið okkar að hefja störf. Samskip taka á móti um 80 starfsmönnum til sumarafleysinga þetta árið og fara þeir til starfa í hinum ýmsu deildum félagsins og hjá Landflutningum – Samskipum. 

Lesa meira

Alk (ferð 1517 ALK) seinkar á leið til Reykjavíkur - 7.5.2015

Alk (ferð 1517 ALK) hefur seinkað á leið sinni vegna viðhalds sem sinna þarf í Rotterdam.  Er áætluð koma til Reykjavíkur aðfaranótt fimmtudags 14. maí og hefst vinna við skipið eins fljótt og mögulegt er.

Lesa meira

Lítil áhrif af verkfalli Starfsgreinasambandsins á innflutning og útflutning hjá Samskipum - 29.4.2015

Yfirvofandi verkfall Starfsgreinasambandsins mun ekki hafa teljandi áhrif á innflutning og útflutning hjá Samskipum.  Hins vegar verða áhrifin á starfsemi félagsins á landsbyggðinni mikil.  

Lesa meira

Kynningarmyndbönd um búslóðaflutninga - 28.4.2015

Samskip hafa útbúið kynningarmyndbönd þar sem farið er yfir það ferli, skref fyrir skref, þegar búslóð er send til eða frá Íslandi.  Þetta er liður í að bæta enn þjónustu okkar við viðskiptavini og vonum við að þessi myndbönd gagnist þeim vel. 

Lesa meira
brussel1

Samskip á sjávarútvegssýningunni í Brussel - 15.4.2015

Samskip taka þátt í sjávarútvegssýningunni Seafood Expo Global og systursýningu hennar Seafood Processing Global sem haldnar verða dagana 21.-23. apríl í Brussel.   Lesa meira
Undirritun

Samskip bakhjarlar tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður - 27.3.2015

Samskip eru bakhjarlar tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður, sem haldin verður á Ísafirði í tólfta sinn um páskana.

Lesa meira

Helgafell hefur ekki viðkomu í Vestmannaeyjum - 12.3.2015

Helgafellið (ferð 1511 HEG) mun ekki koma við í Vestmannaeyjum á leið sinni til Evrópu eins og áætlun gerir ráð fyrir vegna veðurs.

Lesa meira

Óvissa um viðkomu Arnarfells í Vestmannaeyjum á föstudag - 4.3.2015

Eins og veðurspá lítur út í dag þá eru litlar líkur á að Arnarfellið (ferð 1510 ARN) komist inn til Vestmannaeyja á föstudagsmorgun eins og áætlun gerir ráð fyrir. Lesa meira
BIFA_Awards_2014

Samskip fengu umhverfisverðlaun BIFA - 26.1.2015

Samskip urðu hlutskörpust í umhverfisflokki BIFA verðlaunanna (British International Freight Association Freight Service Awards) fyrir árið 2014, en verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn 22. janúar í London.

Lesa meira

Stefnt að brottför Horst B í byrjun næstu viku - 21.1.2015

Horst B, leiguskip Samskipa, er í Reykjavík.  Eins og greint var frá á mánudag kom upp vélarbilun og stendur viðgerð yfir. Ekki liggur fyrir hvenær henni lýkur en stefnt er að því að skipið fari frá Reykjavík í byrjun næstu viku. Lesa meira

Óvíst hvenær viðgerð á Horst B lýkur - 20.1.2015

Horst B, leiguskip Samskipa, er komið til Reykjavíkur.  Eins og greint var frá í gærmorgun kom upp vélarbilun og seinkaði komu skipsins til Reykjavíkur vegna þessa og slæms veðurs. Lesa meira

Samskip koma fram í myndinni um Paddington - 20.1.2015

Björninn Paddington ættu flestir að þekkja enda hafa fjölmargar bækur og sjónvarpsþættir verið framleiddir í gegnum tíðina um þennan vinsæla björn.

Lesa meira

Horst B með bilaða vél - 19.1.2015

Horst B, leiguskip Samskipa, sem statt er suðvestur af Reykjanesi getur ekki keyrt á fullum hraða vegna vélarbilunar og slæms veðurs.  Af þessum sökum má búast við röskun á áætlun skipsins.

Lesa meira
IMG_20150104_044742

Samskip endurnýja styrktarsamning sinn við HSÍ - 5.1.2015

Samskip hafa endurnýjað styrktarsamning sinn við Handknattleikssamband Íslands til tveggja ára en fyrirtækið hefur verið eitt af aðal styrktarfyrirtækjum HSÍ frá árinu 1998. Lesa meira