Fréttir

Samstarf Samskipa og Rail Cargo Group tengir Norðurlönd og Austur-Evrópu - 16.12.2016

Þann 1. janúar 2017 hefst nýr kafli í samstarfi Samskipa og Rail Cargo Group (sem er hluti af austurríska járnbrautarfélaginu ÖBB) með beinum lestarflutningum milli Rúmeníu og Svíþjóðar.

Lesa meira

Skilvirkari vörumóttaka í Reykjavík - 7.12.2016

Mánudaginn 5. desember tók vörumóttaka sendinga innanlands breytingum sem eiga að auka skilvirkni og standa enn betur undir væntingum viðskiptavina til okkar.

Lesa meira

Ferð Hoffells fellur niður - 29.11.2016

Samskip Hoffell sem tekur við af Mariu P hefur tafist í Rotterdam vegna viðhalds og fellur því ferð 1647HOF til Íslands og ferð 1649HOF frá Íslandi niður.  

Global Freight Awards 2016

Samskip og Howdens fá sérstaka viðurkenningu fyrir árangursríkt samstarf - 10.11.2016

Samskip og breska fyrirtækið Howdens fengu nýlega sérstaka viðurkenningu fyrir árangursríkt samstarf við vörudreifingu á Global Logistics Award 2016 sem fram fór í byrjun nóvember.

Lesa meira

Breyting á farmskráskilum í toll og komutilkynningum til viðskiptavina - 27.10.2016

Vegna breytinga á farmskrávinnslu Samskipa verða farmskrár fyrir innflutning sendar tveimur dögum eftir brottför skips frá erlendri höfn til Tollstjóra og komutilkynningar til viðskiptavina eigi síðar en þremur dögum eftir brottför.

Lesa meira

Glerskipti Samskipa draga úr útblæstri - 20.10.2016

Samskip eru fyrst evrópskra fyrirtækja til að uppskera ávinning af einfaldri en varanlegri leið til orkusparnaðar í höfuðstöðvum sínum í Rotterdam í Hollandi.

Lesa meira

Öll undir einu merki - 17.10.2016

Í dag 17. október sameinast öll starfsemi Samskipa á Íslandi undir nafni Samskipa. Þar á meðal er öll starfsemi sem áður var undir nafni (merki) Landflutninga.

Lesa meira

Seinkun á komu Skaftafells og Mariu P - 5.10.2016

Vegna veðurs og seinkana á komu Skaftafells (ferð 1638SKF) til landsins, verða gerðar breytingar á áætlunum Skaftafells (ferð 1640SKF) og Mariu P (ferð 1641MAR). Lesa meira

Tilboð í smíði og rekstur Vestmannaeyjaferjunnar - 16.9.2016

​Í gær voru opnuð tilboð í smíði og rekstur Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs.  Samskip voru þar meðal bjóðenda.  

Lesa meira

Stærstu kaup Samskipa í áratug - 29.8.2016

Samskip hafa gengið frá kaupum á norska flutningafyrirtækinu Euro Container Line (ECL). Kaupin eru í takt við áform Samskipa um vöxt á þessu markaðssvæði og um leið stærstu kaup félagsins í Noregi frá upphafi.

Lesa meira

Samskip setja upp stærsta sólarorkuverið í Rotterdam - 22.8.2016

Samskip hafa látið setja upp sólarorkuver hjá kælifyrirtækinu frigoCare, dótturfyrirtæki sínu á hafnarsvæðinu í Rotterdam. 

Lesa meira

Arnarfell og Helgafell í reglubundið viðhald - 19.8.2016

Arnarfell eitt áætlunarskipa Samskipa, fer í reglubundið viðhald í Rotterdam dagana 30.8 – 2.9.2016.   Þess vegna mun Arnarfell einungis lesta gáma til útflutnings til Immingham, Rotterdam og Cuxhaven.

Lesa meira

Markmið í loftlagsmálum - 22.7.2016

Í SAMRÆMI VIÐ YFIRLÝSINGU UM MARKMIÐ Í LOFTLAGSMÁLUM SEM SAMSKIP UNDIRRITUÐU 16. NÓVEMBER 2015 HEFUR FÉLAGIÐ SETT SÉR EFTIRFARANDI MARKMIÐ

Lesa meira
Afhending gullmerkisins hjá Samskipum

Samskip hljóta gullmerki í jafnlaunaúttekt PwC - 14.7.2016

Samskip hafa hlotið gullmerki jafnlaunaúttektar PWC. Gullmerki Jafnlaunaúttektar PWC veitist fyrirtækjum þar sem kynbundinn launamunur er ekki til staðar og staðfestir viðurkenningin það.

Lesa meira
Blesgæs

Samskip kosta rannsókn á blesgæs á Grænlandi - 7.7.2016

Samskip styrkja nýja rannsókn á orsökum 20 ára fækkunar einnar merkustu fuglategundar Atlantshafssvæðisins

Lesa meira
SOLAS

Farmsendendur skulu tilgreina heildarþyngd flutningagáma - 21.6.2016

Þann 1. júlí 2016 taka gildi nýjar alþjóðlegar reglur þar sem sendendum farms er gert að skrá og tilkynna nákvæma brúttóþyngd vörugáma.

Lesa meira
Starfsmannafundur júní 2016

Afkoman kynnt á starfsmannafundi - 7.6.2016

Rekstrartekjur Samskipa-samstæðunnar voru 624,8 milljónir evra (ISK 91 milljarður) á síðasta ári, 7,7% hærri en árið 2014. Lesa meira
Samskip undirrita samning við Ljósið

Samskip og Ljósið - 27.5.2016

Samskip hafa gert samstarfssamning við Ljósið sem er endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Samningur þessi felur í sér að næstu fimm árin munu Samskip aðstoða Ljósið við tæknilegan rekstur á tölvukerfi ásamt því að leggja til ákveðinn fjölda tölva á ári.

Lesa meira
Fljótaprammi

Samskip auka prammaflutninga um síki Evrópu - 24.5.2016

Samskip tvöfölduðu nýverið flutningsgetu sína með fljótaprömmum milli Rotterdam og Duisburg í Þýskalandi í samstarfi við flutningafyrirtækið Pro-Log sem sérhæfir sig í prammaflutningum. Lesa meira
Samskip og Iceland Seafood undirrita samning

Endurnýjaður samningur við Iceland Seafood - 9.5.2016

Iceland Seafood hefur endurnýjað samning sinn við Samskip um áframhaldandi flutninga á afurðum félagsins til kaupenda erlendis.

Lesa meira
Brussel

Sérlega vel heppnuð sýning - 4.5.2016

Sjávarútvegssýningin sem haldin var í Brussel í síðustu viku gekk vel og var sérlega vel heppnuð, að sögn Gunnars Kvaran, forstöðumanns útflutningsdeildar Samskipa.

Lesa meira
Einar Pétursson stöðvarstjóri Landflutninga á Ísafirði

Okkar maður á Ísafirði - Einar Pétursson - 4.5.2016

Héraðsfréttablaðið Bæjarins Besta sem er gefið er út á Ísafirði birti á dögunum  skemmtilegt viðtal við Einar Pétursson, stöðvarstjóra okkar á Ísafirði  sem Thelma Hjaltadóttir tók Lesa meira
Nýjir frystigámar Samskipa 2016

Samskip kaupa 200 nýja og fullkomna frystigáma - 27.4.2016

Í sumarbyrjun taka Samskip á móti 200 nýjum frystigámum. Um er að ræða gáma með nýjasta og fullkomnasta kæli- og frystibúnaði sem völ er á.

Lesa meira
Afgreiðsla landflutninga

Líflegir dugnaðarforkar - 19.4.2016

Senn fjölgar starfsfólki Samskipa um 70 – 80  manns þegar líflegur og lífsglaður hópur sumarstarfsmanna mætir til starfa.

Lesa meira

Áfram fimm skip hjá Samskipum - 11.4.2016

Til að mæta aukinni eftirspurn eftir flutningum til og frá landinu hafa Samskip samið um leigu á 700 gámaeininga flutningaskipi sem verður í beinum og reglubundnum siglingum milli Reykjavíkur og Rotterdam fram eftir sumri.

Lesa meira

Samskip á alþjóðlegu sjávarútvegssýningunni í Brussel - 7.4.2016

Samskip eru í hópi tæplega 30 íslenskra fyrirtækja sem taka þátt í alþjóðlegu sjávarútvegssýningunni Seafood Expo sem haldin verður í Brussel 26. – 28. apríl. 

Lesa meira
Geymslusvæði Svölu hjá Samskipum

Svala - Nýtt og fullkomið athafnasvæði fyrir umsýslu við fisk - 23.3.2016

Þótt ekki sé búið að taka Svölu í formlega notkun er þegar unnið þar nótt jafnt sem nýtan dag. Svala er kæligeymsla fyrir saltfisk og rúmgott athafnasvæði fyrir ferskan fisk.

Lesa meira
Kynningarspjald fyrir hátíð á Ísafirði

„Oft fer ég vestur“ - 23.3.2016

Nú fer senn að líða að hinni árlegu tónlistarhátíð Aldrei fór ég suður á Ísafirði.  Við erum stoltir styrktaraðilar hátíðarinnar og höfum verið það í nokkur ár. Lesa meira
Starfsstöð Samskipa í Rotterdam

Samskip leita réttar síns í Hollandi - 23.3.2016

Lögmenn Samskipa í Hollandi undirbúa nú aðgerðir á hendur Kloosbeheer, fyrirtæki í eigu Kloosterboer fjölskyldunnar sem á og rekur frystigeymslur í Hollandi og framkvæmdastjóra þess sem jafnframt er einn af eigendum fyrirtækisins.
Lesa meira

Arnarfell kemur til Reykjavíkur eftir viðgerð í Þýskalandi - 22.3.2016

Arnarfell, flutningaskip Samskipa, kemur hlaðið gámum til hafnar í Reykjavík síðdegis í dag, 22.mars, eftir viðgerð í Bremerhaven í Þýskalandi.

Lesa meira
Gunnar Kvaran forstöðumaður útflutningsdeildar Samskipa

Útflutningur klár fyrir loðnuna - 9.3.2016

Nú er loðnuvertíðin byrjuð þó að hún fari hægt af stað og það þýðir annríki hjá útflutningsdeildinni.   Lesa meira

Ms Hanna leysir Arnarfellið af hólmi - 7.3.2016

Eins og fram hefur komið var siglt á Arnarfellið í Kílarskurðinum (ferð 1608 ARN) aðfaranótt fimmtudagsins 3. mars og er skipið nú í viðgerð. 
Lesa meira

Samskip hafa leigt gámaskipið Ms Hanna - 5.3.2016

Ms Hanna er smíðuð árið 2008 og er hún svipuð að stærð og Arnarfellið.  Lesa meira

Arnarfell í óhappi í Kílarskurði - 4.3.2016

Aðfaranótt fimmtudagsins 3. mars sigldi vélarvana og stjórnlaust skip á Arnarfellið, eitt af áætlunarskipum Samskipa, er það var á leið sinni frá Cuxhaven til Aarhus um Kílarskurðinn.

Lesa meira
Samskip styrkja hátíðin Aldrei fór ég suður

Samskip styrkja hátíðina Aldrei fór ég suður 2016 - 1.3.2016

Á blaðamannafundi í gær létu aðstandendur Aldrei fór ég suður og bakhjarlar hátíðarinnar húðflúra sig í heilagt samband og innsigla þannig samstarfið.

Lesa meira

Nýr móttökuaðili í Kína fyrir sendingar til Íslands - 29.2.2016

Frá og með 1. mars munu Samskip Logistics í Dalian sjá um bókanir á sendingum frá höfnum í Kína til Íslands. Lesa meira
Skaftafell

Breytingar á siglingaáætlun - 8.2.2016

Breytingar hafa orðið á áætlunum Mariu P (ferð 1605 MAR) og Skaftafells (ferð 1606 SKF).   Lesa meira
Áhöfnin á Samskip Hoffelli

Áhöfnum Arnarfells og Samskip Hoffells þakkað hugrekki og snarræði - 29.1.2016

Áhöfnum Arnarfells og Samskip Hoffells var í gær þakkað áræði og hugrekki þegar annars vegar kom upp eldur í vélarrúmi Arnarfells 5. janúar og hins vegar þegar Samskip Hoffell missti vélarafl 10. janúar með þeim krefjandi aðstæðum og tilheyrandi hættu eins og fram hefur komið.

Lesa meira
Samskip Arnarfell á rúmsjó

Samskip Hoffell til þjónustu - 29.1.2016

Áætlað er að viðgerð á Samskip Hoffelli ljúki um miðja næstu viku.  Í framhaldi mun skipið fara frá Reykjavík 15. febrúar (ferð 1607 HOF) til Ísafjarðar, Akureyrar, Húsavíkur, Reyðarfjarðar, Kollafjarðar og Rotterdam.
Lesa meira
IMG_0704

Verkfall boðað hjá skipstjórnarmönnum og vélstjórum - 28.1.2016

Skipstjórnarmenn og vélstjórar hafa boðað til verkfalls frá og með miðnætti 1. febrúar nk. takist ekki samningar fyrir þann tíma.

Lesa meira
Samskip Hoffell dregið heim

Hoffellið kemur til hafnar - 15.1.2016

Gámaskipið Samskip Hoffell kemur til hafnar í Reykjavík um kl. 17. Varðskipið Þór mun skila Hoffellinu af sér við Engey en þar taka dráttarbátar Faxaflóahafna við skipinu og aðstoða það síðasta spölinn að hafnarkantinum.
Lesa meira
Samskip Helgafell við Færeyjar

Hoffellið á heimleið - 12.1.2016

Varðskipið Þór er komið að Hoffellinu, þar sem það varð vélarvana um 160 sjómílum SV af Færeyjum.  Varðskipsmönnum gekk vel að koma taug yfir í Hoffellið þrátt fyrir töluverða ölduhæð.

Lesa meira
Samskip Helgafell við Færeyjar

Varðskipið Þór dregur Samskip Hoffell til Reykjavíkur - 10.1.2016

Um hádegisbil í dag, sunnudaginn 10. janúar, varð Samskip Hoffell vélarvana um 160 sjómílum suðvestur af Færeyjum á leið til Íslands. Helgafell, skip Samskipa, er við Hoffellið og í samskiptum við áhöfn þess.  Varðskipið Þór mun draga Hoffellið til hafnar í Reykjavík.

Lesa meira
IMG_0704

Óverulegar skemmdir á Arnarfellinu, skipið siglir á morgun - 6.1.2016

Skoðun viðurkenndra eftirlitsaðila hefur leitt í ljós óverulegar skemmdir í vélarrúmi m/s Arnarfells eftir eldinn sem þar kom upp í gærkvöldi. Skipið siglir frá Immingham á Englandi á morgun.

Lesa meira
IMG_0704

Engan sakaði þegar eldur kom upp í m/s Arnarfelli fyrr í kvöld - 5.1.2016

Eldur kom upp í vélarrúmi m/s Arnarfells fyrr í kvöld. Skipverjum tókst að ráða niðurlögum eldsins og siglir skipið nú fyrir eigin vélarafli til áfangastaðar síns, Immingham á Englandi. 

Lesa meira