Fréttir

Helgafell

Komur og brottfarir innanlands um jól og áramót - 20.12.2017

Kynnið ykkur komur og brottfarir um jól og áramót.

Lesa meira

Helst að veðrið setji strik í reikninginn - 14.12.2017

„Jú, jú, við finnum alveg fyrir auknu álagi þegar líða fer að jólum,“ segir Stefán Þorvaldsson, bílstjóri hjá Samskipum. „Það er aðeins í meiru að snúast.“ Samskip senda jólapakka hvert á land sem er fyrir fast gjald og þá ríður á að allar áætlanir haldi, svo allar sendingar rati nú á réttan stað fyrir aðfangadagskvöld.

Lesa meira
Samskipabíll

Jólapakkatilboð - 11.12.2017

Við hjá Samskipum sendum jólapakka hvert á land sem er fyrir einungis 1600 krónur fyrir þessi jól.

Lesa meira
Samskip Hoffell

Áætlanir skipanna um jól og áramót - 5.12.2017

Við hvetjum viðskiptavini til að kynna sér komur og brottfarir skipanna um jól og áramót.

Lesa meira

Hressir Hollendingar í heimsókn - 30.11.2017

Um miðjan nóvember sóttu Samskip heim 23 hollenskir meistaranemar, en fyrirtækið tekur reglulega á móti gestum, jafnt í stórum hópum sem smáum. Námsferð hópsins skipulagði nemendafélag félagsvísindasviðs Vrije-háskóla í Amsterdam.

Lesa meira
skaftafell

Skaftafell hættir siglingum til Húsavíkur - 28.11.2017

Samskip hafa ákveðið að hætta siglingum til Húsavíkur og verður síðasta viðkoma Skaftafells á Húsavík þann 14. desember nk.  

Lesa meira

Möguleikar íslensks sjávarútvegs á nýjum mörkuðum ráðast af hagkvæmni flutninga - 20.11.2017

Aðgangur að víðtæku neti flutninga er lykilatriði þegar kemur að því að vinna íslenskum sjávarafurðum nýja markaði. Þetta er meðal þess sem fram kom í erindi Gunnars Kvarans, forstöðumanns útflutningsdeildar Samskipa, á Sjávarútvegsráðstefnunni 2017 í Hörpu 16. og 17. nóvember. Hann segir flutningskostnað skipta miklu máli þegar fyrirtæki taka ákvörðun um sókn á nýja markaði.

Lesa meira
ADR

Viðbúnaður sem sannað hefur gildi sitt - 13.11.2017

Mál tengd almennu öryggi og öryggismálum vega þungt í starfsemi Samskipa. Þannig eru til staðar fyrir fram skilgreindir verkferlar til þess að ná stjórn á aðstæðum fari hlutir aflaga. Einnig eru í lögum og reglugerðum gerðar ríkar kröfur til flutningafyrirtækja sem eðli málsins samkvæmt þurfa að flytja hættulegan farm.

Lesa meira
Kaffimál

Notkunin í ár 1% af því sem áður var - 7.11.2017

Merkjanleg áhrif eru af átaki til að draga úr plastnotkun sem ráðist var í hjá Samskipum í byrjun árs. Það sem af er ári nema innkaup fyrirtækisins á plastmálum innan við 1% af meðalinnkaupum síðustu tveggja ára.

Lesa meira
Samskip vinnur til verðlauna

Samskip Rotterdam verðlaunuð fyrir besta þjónustuvefinn 2017 - 3.11.2017

Þjónustuvefur Samskipa vann til verðlauna fyrir besta notendaviðmótið á hátíð OutSystems Innovation Award 2017 í NBC ráðstefnuhöllinni í Nieuwegein í Hollandi 10. október. Alls kepptu 800 fyrirtæki við Samskip í flokki notendaupplifunar (e. User Experience). Við veitingu verðlauna OutSystems var í ár horft sérstaklega til þess hvernig fyrirtæki nýta upplýsingatækni við þróun nýjunga.

Lesa meira

Gaman hjá Samskipum - 2.11.2017

Með sanni má segja að gleðin sé við völd hjá Samskipum þessa dagana, alltaf eitthvað skemmtilegt í gangi.

Lesa meira
Nor Feeder

Aukaskip í næstu viku - 2.11.2017

Samskip hafa tekið á leigu skipið M/v Nor Feeder til að fara eina ferð Rotterdam – Reykjavik – Rotterdam. 

Lesa meira

Skrifstofur Samskipa í Norfolk og Stavanger flytja - 1.11.2017

Skrifstofur Samskipa í Norfolk í Bandaríkjunum og Stavanger í Noregi flytja næstu daga. Símanúmer eru óbreytt. 

Lesa meira

Samskip taka virkan þátt í að bæta orkunýtingu - 12.10.2017

Bætt orkunýting og nýting annarra og vistvænni orkugjafa en jarðefnaeldsneytis eru Samskipum hugleikin. Þetta sagði Pálmar Óli Magnússon, forstjóri Samskipa á Íslandi, á opnum fundi um nýsköpun og hugvit í orkumálum sem fram fór í byrjun vikunnar.

Lesa meira
Öryggisnælur

Öryggismálin sett á 4DX oddinn - 3.10.2017

Ólíklegt er að farið hafi fram hjá nokkrum starfsmanni að hafið er í fjórða sinn sérstakt átak undir merkjum 4DX aðferðafræðinnar hjá Samskipum. Að þessu sinni er yfirmarkmið verkefnisins að bæta öryggismenningu fyrirtækisins, segir Aðalheiður María Vigfúsdóttir, sérfræðingur í umbótum í rekstri hjá Samskipum. 

Lesa meira
Bíll Samskipa á ferðinni

Tilkynning vegna lokunar á þjóðvegi 1 - 29.9.2017

Vegna lokunar á þjóðvegi 1 í Suðursveit er nauðsynlegt að aka allri vöru um Norður- og Austurland. 

Lesa meira
Bleikaslaufan

Samskip styrkja sölu Bleiku slaufunnar 2017 - 28.9.2017

Bleika slaufan er tákn Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameini hjá konum.  Bleika slaufan 2017 verður afhjúpuð á morgun 29. september, og salan hefst þá um leið.

Lesa meira
Vertu snjall undirritun1

Við erum snjöll undir stýri - 21.9.2017

Samskip taka þátt í samfélagsátakinu „Vertu snjall undir stýri“ undir forystu Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Að auki koma fjölmörg önnur fyrirtæki að verkefninu.

Lesa meira
Norðurlandahúsið í Færeyjum

Samskip flytja listina til og frá Færeyjum - 13.9.2017

Norðurlandahúsið í Færeyjum og Samskip í Færeyjum starfa saman um að flytja list til og frá Færeyjum. 

Lesa meira
Bíll Samskipa á ferðinni

Samskip kynna breytta áætlun og verklag við afhendingu sendinga á Norðausturlandi. - 1.9.2017

Frá og með 1. september verða eftirfarandi breytingar gerðar við áætlun og afhendingu sendinga á Norðausturlandi, eða fyrir Kópasker, Raufarhöfn, Bakkafjörð og Vopnafjörð.

Lesa meira

Kaup Samskipa á Nor Lines samþykkt - 29.8.2017

Norsk samkeppnisyfirvöld hafa samþykkt kaup Samskipa á norska skipafélaginu Nor Lines. Engar athugasemdir eru gerðar við kaupin og þau ekki talin hafa hamlandi áhrif á samkeppni á norska markaðnum.  

Lesa meira

Seinkanir hjá skipum Samskipa, Arnarfelli og Skaftafelli - 28.8.2017

Arnarfelli (ferð 1733ARN) og Skaftafelli (ferð 1733SKF) seinkar því miður á leið sinni til landsins í viku 35.

Lesa meira

Gámar samskipa fara víða - 14.8.2017

Heimsmeistaramóti Íslenska hestsins lauk í gær, en það var haldið í Oirschot, í Hollandi dagana 7. til 13. ágúst.

Lesa meira

Seinkun á komu Arnarfells í viku 33 - 14.8.2017

Seinkun er á komu Arnarfells, ferð 1731ARN, til landsins vegna vélarbilunar. Uppfærð frétt.

Lesa meira
Scania bifreið

Nýr bíll í bílaflota Samskipa - 27.7.2017

Samskip tóku nýverið í notkun nýjan gámabíl af Scania gerð fyrir 20 ft gáma

Lesa meira
Skip Nor Lines

Samskip kaupa starfsemi Nor Lines - 26.7.2017

Samskip hafa samið um kaup á rekstri norska skipafélagsins Nor Lines AS sem er í eigu DSD Group. Kaupin eru gerð með fyrirvara um samþykki norskra samkeppnisyfirvalda og er markmiðið með kaupunum að efla starfsemi Samskipa  á norska flutningamarkaðnum.  Velta Nor Lines er um 110 milljónir evra á ári eða 13 milljarðar íslenskra króna.

Lesa meira
Birna Ragnarsdóttir í Frjálsri verslun

Stöðugar framfarir í síkviku umhverfi - 10.7.2017

Nýverið kom út tölublað Frjálsrar verslunar tileinkað 100 áhrifamestu konunum í viðskiptalífinu 2017. Í blaðinu er fjölbreytt efni og þar á meðal viðtal við Birnu Ragnarsdóttur, forstöðumann þjónustudeildar Samskipa á Íslandi, en hún hefur verið fyrirtækinu samferða á umbrotatímum í rúma þrjá áratugi. 

Lesa meira
Greenbridge kynningarmyndband

Skemmtilegt kynningarmyndband - 4.7.2017

Með Greenbridge, sameiginlegu framtaksverkefni Samskipa Multimodal og  Intercombi Transport and Logistics, er fram komin ný nálgun á flutninga milli Tyrklands og Evrópu. Greenbridge sendi nýverið frá sér skemmtilegt kynningarmyndband þar sem dæmi er tekið um flutning á hjólbörðum, í fjölþátta flutningskerfi fyrirtækjanna.

Lesa meira
Witek sæmdur orðu

Ætla að leita að flaki SS Wigry - 3.7.2017

Freista á þess í sumar að finna flak pólska flutningaskipsins SS Wigry sem fórst í aftakaveðri nærri Mýrum fyrir 75 árum síðan. Af 27 manna áhöfn lifðu aðeins tveir af, einn Íslendingur og einn Pólverji. Í maílok var afhjúpaður minnisvarði um skipið í fjörunni við Syðra Skógsnes og minningarsýningin „Minningin lifir“ opnuð í Sjóminjasafninu í Reykjavík.

Lesa meira
Gunnar Kvaran, viðtal

Rólegheit að sumri liðin tíð - 27.6.2017

Í tilefni Sjómannadags birtist viðtal við Gunnar Kvaran, forstöðumann útflutningsdeildar Samskipa í Sjómannadagsblaði Fréttablaðsins. 

Lesa meira
TeamSamskip

Team Samskip - sannir sigurvegarar - 26.6.2017

Hjólakapparnir okkar sem tóku þátt í WOW cyclothon í síðustu viku notuðu tækifærið í hádeginu í dag og þökkuðu fyrir þann frábæra stuðning og hvatningu sem þau fengu frá samstarfsmönnum sínum hjá Samskipum og fyrirtækinu sjálfu.  

Lesa meira
Vestmannaeyjar júní 2017

Ný og betri aðstaða í Eyjum - 9.6.2017

Miklar endurbætur hafa verið gerðar á aðstöðu okkar í Vestmannaeyjum. 

Lesa meira

Fréttabréf Innanlandsdeildar í júní 2017 - 9.6.2017

Hér má lesa helstu fréttir af vettvangi Innanlandsdeildar Samskipa í júní 2017

Lesa meira
Nýjir frystigámar maí 2017

Nýir frystigámar til Samskipa - 23.5.2017

Samskip hafa fjárfest í eitthundrað og fimmtíu nýjum frystigámum fyrir á þriðja hundrað milljóna króna. 

Lesa meira
Skaftafell við Viðey

Samskip breyta siglingaáætlun - 17.5.2017

Vakin er athygli á breytingu sem Samskip hafa gert á siglingaáætlun Samskip Skaftafells og Samskip Hoffells, eða Grænu leiðinni svonefndu. 

Lesa meira
Bíll Samskipa á ferðinni

Umfjöllun um starfsemi Samskipa á Norðurlandi - 17.5.2017

Flutningabílar Samskipa aka rúmlega 100 þúsund kílómetra á ári.  Myndband meðfylgjandi.

Lesa meira

Fréttabréf Innanlandsdeildar í mars 2017 - 27.3.2017

Hér má lesa helstu fréttir af vettvangi Innanlandsdeildar Samskipa í mars 2017

Lesa meira
Fiskar á ís

Samskip taka þátt í sjávarútvegssýningunni í Brussel - 22.3.2017

Samskip verða með myndarlegan bás á sjávarútvegssýningunni í Brussel 25. – 27. apríl n.k. eins og svo oft áður. 

Lesa meira
Styrktaraðilar Aldrei fór ég suður

Samskip flytja tónlistina á Aldrei fór ég suður - 21.3.2017

Samskip hafa um langt skeið stutt við bakið á tónlistarhátíðinni „Aldrei fór ég suður“. Ekki verður brugðið út af vananum í þetta sinn og verða Samskip einn af aðalstyrktaraðilum hátíðarinnar. 

Lesa meira
Afhending gullmerkisins hjá Samskipum

Hafa haft jafnræði að leiðarljósi - 17.3.2017

Síðasta sumar fengu Samskip gullmerki í jafnlaunaúttekt PwC og Fréttatíminn fjallaði um það nú nýverið. 

Lesa meira

Samskip kanna ásakanir á hendur undirverktökum - 3.3.2017

„Við tökum þessa umfjöllun alvarlega og höfum þegar haft frumkvæðið að því að rannsaka þær ásakanir sem beinast gegn undirverktaka okkar,“ segir Pálmar Óli Magnússon forstjóri Samskipa á Íslandi, um fréttaflutning og boðuð kærumál í Hollandi.

Lesa meira

Viðbrögð Samskipa við ásökunum FNV og EenVandaag Broadcast - 2.3.2017

2. mars 2017 — Samskip hafna alfarið ásökunum sem settar hafa verið fram af hálfu hollenska stéttarfélagsins FNV og fjallað var um í frétt EenVandaag Broadcast í Hollandi

Lesa meira
Oddný Friðriksdóttir er ánægð með að leggja umhverfinu lið um leið og kaffið er drukkið úr alvöru bolla í stað plastmálsins áður

Samskip útrýma plasti á skrifstofum - 24.2.2017

Gert hefur verið stórátak til að draga úr plastnotkun vegna drykkjarfanga hjá Samskipum. Félagið hefur fram til þessa keypt að minnsta kosti 24 þúsund plastglös í hverjum mánuði ársins.

Lesa meira
Bíll Samskipa á ferðinni

Breyttir þjónustustaðlar - 22.2.2017

Frá og með 1. mars næstkomandi munu þjónustustaðlar Samskipa innanlands breytast á eftirfarandi veg.

Lesa meira

Rafrænar skráningar frá og með 1. mars - 16.2.2017

Við viljum vekja athygli á því að frá og með 1. mars munu Samskip hætta að taka á móti óskráðum og óstrikamerktum sendingum til flutnings innanlands frá Reykjavík. 

Lesa meira

Gjaldskrá Samskipa vegna flutnings á ferskum fiski - 16.2.2017

Frá 24. febrúar n.k. breytist verðskrá Samskipa vegna flutninga á ferskum fiski innanlands. Innheimt verður fast gjald fyrir hvert ker í flutningi til og frá Reykjavík sem hér segir.

Lesa meira
Skaftafell við Viðey

"Strandsiglingar lykillinn að umhverfisvænu flutningakerfi Samskipa" - 25.1.2017

Guðmundur Þór Gunnarsson, framkvæmdastjóri millilandasviðs Samskipa var í viðtali við Fréttatímann.

Lesa meira
Samskip í samstarfi með Smurfit Kappa og BCTN

Samskip, Smurfit Kappa og BCTN Roermond taka höndum saman - 10.1.2017

Smurfit Kappa, sem er  stór framleiðandi á pappír og pappírsumbúðum, Samskip og prammaflutningafyrirtækið BCTN Roermond (BCTN) hafa náð saman um hagkvæma og umhverfisvæna flutningsleið sem léttir þungaflutningum af vegakerfinu í Evrópu.

Lesa meira

Samskip styðja handboltalandsliðið á HM í Frakklandi - 5.1.2017

Í dag undirrituðu Pálmar Óli Magnússon forstjóri Samskipa, og Einar Þorvarðarson framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands samning um áframhaldandi samstarf Samskipa og HSÍ.  Lesa meira

Breyttur opnunartími afgreiðslu í Reykjavík - 4.1.2017

Nú hefur opnunartíma smápakkaafgreiðslu Samskipa í Kjalarvogi, Reykjavík, verið breytt og framvegis verður opið frá kl. 8.00 til 16.30. Lesa meira