Fréttir
  • Samskip Helgafell við Færeyjar

Áætlanir skipanna fyrir 2016 komnar á vefinn

18.12.2015

Siglingaáætlanir fyrir 2016 eru komnar hér á vef Samskipa, en þar er að finna áætlanir fyrir skip Samskipa sem sigla um Norður-Atlantshafið, til og frá Íslandi, en það eru Arnarfell, Helgafell, Samskip Hoffell og Samskip Skaftafell.
Skoða áætlanir 2016

Til baka í fréttir