Fréttir

Breyttur opnunartími afgreiðslu í Reykjavík

4.1.2017

Nú hefur opnunartíma smápakkaafgreiðslu Samskipa í Kjalarvogi, Reykjavík, verið breytt og framvegis verður opið frá kl. 8.00 til 16.30.

Brottfarartímar á akstursleiðum eru þeir sömu og áður hefur verið. Rétt er að minna á að sendingar þurfa að berast klukkustund fyrir auglýstan brottfaratíma og kæli- og frystivörur tveimur tímum áður.

Vonandi verða þessar breytingar til hagræðingar fyrir viðskiptavini okkar.


Til baka í fréttir