Fréttabréf Innanlandsdeildar í júní 2017

Hér má lesa helstu fréttir af vettvangi Innanlandsdeildar Samskipa í júní 2017

 

Fréttabréfið er stútfullt af áhugaverðum fréttum og er aðgengilegt í heild sinni og má lesa hér í þessari pdf skrá.

Í þessu fréttabréfi má lesa um eftirfarandi:

Nýjir staðlar um móttöku vöru reynast vel.
Unnið er að breytingum á verklagi við afhendingu sendinga með rafrænum fylgibréfum.
Gerðar hafa verið breytingar á áætlun á landsbyggðinni.
Sumarið er framundan - Samskip undirbúa sig með ráðningu sumarstarfsfólks.
Margt að gerast á Dalvík. Rekstur á Sæfara, frystigeymslum og ísstöð. Fiskidagurinn mikli nálgast.
Þvottastöðin slær í gegn, fjölmörg fyrirtæki nýta sér þjónustuna.
Starfsemi Lífæðar hætt.
Mannabreytingar í innanlandsdeild.