Gjaldskrá Samskipa vegna flutnings á ferskum fiski

Frá 24. febrúar n.k. breytist verðskrá Samskipa vegna flutninga á ferskum fiski innanlands. Innheimt verður fast gjald fyrir hvert ker í flutningi til og frá Reykjavík sem hér segir.

Brottfararstaður Lítil ker (460
ltr.)
Stór ker (660 ltr.)
Ísafjörður 4.980 6.400
Þingeyri 5.700 7.300
Akureyri 4.100 5.200
Skagaströnd 5.300 6.800
Siglufjörður 4.900 6.300
Dalvík 4.450 5.700
Húsavík 5.300 6.800
Höfn í Hornafirði 5.700 7.300
Patreksfjörður 9.950 12.750
Raufarhöfn /
Vopnafjörður
7.800 9.950
Þórshöfn 6.950 8.900
Norðfjörður /
Seyðisfjörður
7.800 9.950
Austfirðir aðrir 7.490 9.600
Vestmannaeyjar 3.450 4.450
Suðurnes / Þorlákshöfn 1.825 2.350
Dreifing á
höfuðborgarsv.
1.250 1.600

Gjaldið
innifelur flutning á keri frá brottfararstað í fiskmóttökuaðstöðu Samskipa í
Reykjavík, Svölu, og til baka.  Að auki
er innheimt þjónustugjald, kr. 560 fyrir hverja sendingu frá brottfararstað.  Verð er án VSK. 

Verðskráin
verður uppfærð ársfjórðungslega út frá breytingum á vísitölum Hagstofunnar,
launavísitala að hálfu og vísitala bílarekstrarkostnaðar að hálfu, í fyrsta
skipti 1. apríl 2017.  Grunnvísitölur eru
tölur desembermánaðar 2016. 

Nánari
upplýsingar veita:
Ingi Þór Hermannsson, í síma 4588650 eða með tölvupósti til ingi.thor.hermannsson@samskip.com 
Óskar Jensson, í síma 4588910 eða með tölvupósti til oskar.jensson@samskip.com