Fréttir

Hlaupandi Samskipafólk

25.8.2015

Þessi glæsilegi hópur starfsfólks Samskipa og Jóna tók þátt í nýafstöðnu Reykjavíkurmaraþoni sem fram fór um síðustu helgi.  Sumir hlupu 10 km á meðan aðrir hlupu 21 km.

Samskip óska þeim til hamingju með glæsilegan árangur og dugnað því að "saman náum við árangri".


Til baka í fréttir