Fréttir

Ferð Hoffells fellur niður

29.11.2016

Samskip Hoffell sem tekur við af Mariu P hefur tafist í Rotterdam vegna viðhalds og fellur því ferð 1647HOF til Íslands og ferð 1649HOF frá Íslandi niður.  


Til baka í fréttir