Fréttir
  • Vestmannaeyjar júní 2017

Ný og betri aðstaða í Eyjum

9.6.2017

Miklar endurbætur hafa verið gerðar á aðstöðu okkar í Vestmannaeyjum. 

Eins og sjá má er aðstaðan hin glæsilegasta eftir breytingarnar.
Í tilefni þess bjóðum við viðskiptavinum okkar að kíkja í heimsókn til okkar í Friðarhöfn í dag, föstudaginn 9. júní milli kl. 17:00 – 19:00 og gleðjast með okkur.  


Til baka í fréttir