Fréttir
  • Skaftafell við Viðey

"Strandsiglingar lykillinn að umhverfisvænu flutningakerfi Samskipa"

25.1.2017

Guðmundur Þór Gunnarsson, framkvæmdastjóri millilandasviðs Samskipa var í viðtali við Fréttatímann.

Í viðtalinu fjallar hann meðal annars um þau skref sem félagið hefur tekið í átt að aukinni sjálfbærni.

Hér má lesa viðtalið eins og það birtist í Féttatímanum 11. janúar 2017.


Til baka í fréttir