Starfsemin
Samskip eru alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem býður flutningalausnir og tengda þjónustu á landi, sjó og í lofti með hagkvæmni og sjálfbærni að leiðarljósi.
Lesa meiraSkipurit
Starfsemi Samskipa teygir anga sína um allan heim. Hér getur þú skoðað uppbyggingu félagsins í heild sem og dótturfélaga.
Lesa meiraFlutningakerfið
Hér er hægt að skoða flutningakerfi Samskipa, skipaflotann og gámategundir félagsins.