Flutningakerfi

Stærsti hluti flutningakerfis Samskipa er í Evrópu, á meginlandinu og á Norður-Atlantshafinu, en kerfið teygir þó anga sína víða, eins og til Asíu, Suður- og Norður-Ameríku og einnig til Ástralíu.

Hér fyrir neðan eru kort sem sýna starfsemi félagsins á helstu markaðssvæðum, siglingaleiðir ásamt starfsstöðvum og upplýsingum um þær.  Hægt er að skoða annað hvort öll kortin saman eða velja ákveðna viðskiptaeiningu með hnöppunum.

Sjá einnig upplýsingar um skipaflota, gámategundir og siglingaáætlanir félagsins

* Punktalínur tákna landlínur. Heilar línur tákna skipaleiðir.