Flutningakerfi

Stærsti hluti flutningakerfis Samskipa er í Evrópu, á meginlandinu og á Norður-Atlantshafinu, en kerfið teygir þó anga sína víða, eins og til Asíu, Suður- og Norður-Ameríku og einnig til Ástralíu.

 

Sjá einnig upplýsingar um skipaflota, gámategundir og siglingaáætlanir félagsins.

Innflutningur:Útflutningur: