Starfsfólk

Starfsmenn Samskipasamstæðunnar eru um 1.670 talsins, staðsettir á 65 stöðum í  26 löndum í fimm heimsálfum. Við erum boðin og búin til að aðstoða þig. 

Hér er hægt er að leita eftir nafni, netfangi, deild eða símanúmeri.