Gjaldskrá

Gildir frá 1. janúar 2023. Verð er án VSK.
Incoterms 2010

Þjónustugjöld

Uppskipun

ISKFlýtilosun ISK
Uppskipun pr. tonn10.05620.096
Uppskipun pr. rúmmetra5.12410.243
Uppskipun pr. 20ft gám82.663Ekki í boði
Uppskipun pr. 40ft gám124.029Ekki í boði
Uppskipun lágmarksgjald8.26428.173

Við uppskipun reiknast rúmmálsgjald ef það gefur meira en tonnagjald. Verð eru án VSK.

Bókunargjald

ISK
Bókunargjald 5.900á hverja bókun

Eftir 1. september 2021 bætist bókunargjald við allar bókanir sem ekki eru gerðar á þjónustuvefnum.

Vinsamlegast hafið samband á customer.service@samskip.com til að fá aðstoð með þínar bókanir á vefnum.

Farmbréfsgjöld

ISK
Gjald vegna hlutaúttektar30.308pr. gám
Skiptingargjald á farmbréfi15.844pr. farmbréf
Gjald vegna nafnabreytingar15.844pr. sendingu
Breytingargjald11.921pr. farmbréf, gildir fyrir allar breytingar
Uppmæling vöru10.333pr. mælingu
Tollskjalagerð, 1 lína innifalin11.579pr. skýrslu
Tollskjalagerð aukalína812pr. línu

Öryggisgjald

EUR
Öryggisgjald102,4pr. 20/40' gám
Öryggisgjald8,56pr. tonn
Öryggisgjald4,16pr. m3

Verð eru án VSK. Lágmarksgjald miðast við eitt tonn.

Afgreiðslugjöld

ISK
Lausavörusendingar (LCL og FCL)5.900pr. sendingu
Ökutæki8.955pr. sendingu
Afgreiðslugjald (stærri ökutæki - 25cbm+)13.294pr. sendingu

Verð eru án VSK.

Akstur á lausavöru (LCL)

innan höfuðborgarsvæðisins.

ISK
Akstur (pr. rúmmetra)2.466
Akstur (pr. tonn)6.478
Akstur lágmarksgjald pr. ferð14.182

Akstur á heilgámum (FCL)

ISK
Gámalyfta, pr. ferð81.665
Gámur færður milli svæða, pr. ferð47.086
Grindargjald pr. dag (þrír dagar gjaldfrjálsir)7.268
Biðgjald, pr. 20 mín.10.883

Biðgjald er innheimt fyrir hverjar hafnar 20 mínútur lendi bílar í heimakstri í töfum við afgreiðslu á vörum/gámum hjá viðskiptavini.

Afgreiðsla gáma á bíl er innifalin í akstursverði Samskipa.

Beiðni um akstursþjónustu

Vinsamlegast sendið beiðnir í gegnum þjónustuvef Samskipa eða sendið tölvupóst á customer.service@samskip.com.

Akstur er framkvæmdur samdægurs ef hringt er fyrir hádegi en daginn eftir ef hringt er eftir hádegi.

Geymslugjöld

Vörur í vöruhúsi pr. dag

ISK
Geymslugjald pr. 1.000 kg428
Geymslugjald pr. rúmmetra209
Lágmarksgjald890

Vörur á útisvæði pr. dag

ISK
Geymslugjald pr. 1.000 kg213
Geymslugjald pr. rúmmetra109
Lágmarksgjald815

Ath! Geymslugjöld fyrir lausavöru og heilgáma reiknast 5 dögum eftir komu skips.

Ísheimar, kæli- og frystivara

ISK
Geymslugjöld (Kæli- og frystivara)528
Lágmark505

Verð eru án VSK.

Tæming á gámum

ISK
Tæming á 20ft gám, (vara á brettum)28.916
Tæming á 40ft gám (vara á brettum)55.921
Tæming á 20ft gám (laus vara)99.764
Tæming á 40ft gám (laus vara)159.635
Vörubretti, stk.3.542
Verð pr. klst.30.010

Svæðisgjald heilgáma (FCL)

(5 dagar eru innifaldir í flutningsgjaldi)

20ft (á dag)40ft (á dag)
Þurrgámar2.9033.136
Opnir gámar2.9033.136
Fleti4.8855.235
Frystigámar4. 8855.235

Disclaimer

Whilst every effort has been made to ensure the accuracy of the information supplied herein, Samskip cannot be held responsible for any errors or omissions

Skoða gjaldskrá fyrir vörugjöld hjá Faxaflóahöfnum