Akstur innanlands fyrir páska 2025 – síðustu ferðir

Síðustu ferðir í innanlandsakstri til afgreiðslustöðva Samskipa fyrir páskahátíðina verða farnar frá Reykjavík mánudag til miðvikudags, 14.-16. apríl. Meginhluti síðustu ferða verður farinn 15.-16. apríl.

Viðskiptavinir eru því beðnir að huga að sínum sendingum tímanlega, sem þarf að senda frá pakkaafgreiðslu Samskipa í Reykjavík.

Áætlun til allra áfangastaða má sjá hér fyrir neðan og opnunartíma afgreiðslustöðva og umboðsmanna á landsbyggðinni má sjá hérna