Um Samskip
Samskip bjóða upp á heildarþjónustu á Íslandi og í Færeyjum, fjölþátta gámaflutningsþjónustu um alla Evrópu, frystiflutninga og flutningsmiðlun um allan heim.

Vinnustaðurinn
Starfsfólk Samskipa tileinkar sér gildi félagsins í starfi sínu og skilar framúrskarandi árangri. Við leggjum áherslu á góðan aðbúnað og samheldni starfsfólks.
Lesa meira
Samskip og samfélagið
Samskip taka samfélagslega ábyrgð og sýna það í verki með virkri þátttöku í samfélaginu.
Flutningatæki
Samskip búa yfir góðum tækjum sem notuð eru til flutnings bæði á sjó og landi.
Lesa meiraUm félagið
Vilt þú vita meira um starfsemina, uppbyggingu eða flutningakerfið?