Gjaldskrá
Gildir frá 1. október 2023. Verð eru með virðisaukaskatti.
1 rúmmetri = 350 kg
Vegna sérstakrar vörumeðhöndlunar bætist eftirfarandi álag á almennar verðskrár:
- Frysti- og kælivörur: 20%
- Brothættur varningur: 20%
- Hættulegur varningur: 20%
- Álag vegna flýtiþjónustu: 20%
- Rúmfrekar illmælanlegar vörur: Tvöföld þyngd viðkomandi vöru.
Verðskrár eftir landsvæðum:
- Verðskrá fyrir Reykjavík (pdf)
- Verðskrá fyrir Norðurland (pdf)
- Verðskrá fyrir dreifingu (pdf)
Athugið:
- Þjónustugjald, 1.129 kr. með vsk, olíuálag og gjald pr. flutningseiningu reiknast á hvert fylgibréf.
- Olíuálag tekur breytingum í byrjun hvers mánaðar í samræmi við olíuverð. Olíuálag frá 1. október 2023 er 26,0%.
- Gjald fyrir hverja flutningseiningu umfram þá fyrstu er 360 kr. með VSK.
- Geymslugjöld reiknast eftir 4 daga frá komudegi, 313 kr. með VSK á dag á sendingu.
- Breytingargjald fyrir hverja bakfærða sendingu sem hefur verið reikningsfærð er 405 kr. með VSK pr. sendingu.
- Skráningargjald er 445 kr. með VSK.
- Verðskráin miðast við afhendingu á ofangreindum þéttbýlisstöðum. Ef afhent er í dreifbýli bætast við gjöld skv. verðskrá um dreifingu í dreifbýli.
- Verðskrár breyast ársfjórðungslega í samræmi við breytingar á samsettri vísitölu, 65% launavísitölu og 35% vísitölu neysluverðs.