Bílaportið er afgreiðslustaður bíla, bifhjóla og farartækja sem er verið að annaðhvort sækja eða skila fyrir flutning.
Afgreiðslutímar:
Afgreiðslustími er frá 08:00-16:00 mánudaga til föstudaga.
Bílaport Samskipa er staðsett í bakhúsi hafnarsvæðisins að Holtavegi 8 merkt J á kortinu (Hús H á korti).
Aðkoma í portið er frá Vatnagörðum þar sem ekið er niður meðfram verslunarkjarnanum (Miklagarði) og þar inn á svæðið bakatil.
Bílaportið er afgreiðslustaður bíla, bifhjóla og farartækja sem er verið að annaðhvort sækja eða skila fyrir flutning.
Afgreiðslutímar:
Afgreiðslustími er frá 08:00-16:00 mánudaga til föstudaga.