Reikna verð

Hægt er að reikna verð á flutningi vöru og einnig er hægt að flýta ferlinu með því að bóka flutninginn hér á netinu.

Hafið samband við þjónustuverið innanlands@samskip.is  ef upp koma vandamál við að bóka á netinu.

Mælingar

Rúmmál er fengið með því að margfalda saman hæð x breidd x lengd.
Heildarrúmmál er fengið með því að leggja saman rúmmál allra hluta í búslóðinni.
Dæmi: 0,8 x 0,56 x 0,65 = 0,29 m3.
Hægt er að fá hugmynd um umfang búslóðar á þar til gerðu reiknilíkani. Endanlegt umfang reiknast þó ávallt við móttöku vöru.