Persónuverndarstefna

Hjá Samskipum og dótturfyrirtækjum er lögð áhersla á að tryggja að meðferð persónuupplýsinga sé í samræmi við ákvæði laga nr. 90/2018 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.  

Samskip og dótturfyrirtæki leggja mikla áherslu á persónuverndarmál og við höfum markað okkur persónuverndarstefnu. 

Markmið persónuverndarstefnunnar er að auðvelda einstaklingum að átta sig á hvaða persónuupplýsingum Samskip og dótturfyrirtæki safna, hvers vegna og hvað er gert við þær.