Farmbréf

Farmbréf verður að fylgja öllum sendingum Samskipa, það tryggir örugga afhendingu á réttum tíma.

  • Segir okkur hvert sendingin á að fara, hvaða þjónustuleið þú velur og hvernig þú kýst að borga undir hana.
  • Þar færðu upplýsingar um þá skilmála sem fylgja þjónustu okkar. Vinsamlegast kynntu þér þær upplýsingar vel og þar sem þar kemur fram hver ábyrgð sendanda er.
  • Þar færðu gefið upp númer sem þú getur meðal annars notað til að rekja feril sendingarinnar.
  • Það upplýsir tollayfirvöld um innihald sendingarinnar sem tryggir þér hraðari afgreiðslu svo sendingin kemst fyrr á áfangastað.