Hámarksþyngd gáma

Í töflunni hér fyrir neðan er að finna leyfilega hámarks innihaldsþyngd gáma (Cargo Gross MT) eftir löndum. Við hvetjum viðskiptavini til að kynna sér vel leyfilega þyngd á gámum, því yfirvöld í mörgum löndum líta brot af þessu tagi alvarlegum augum.

Skoða nánari upplýsingar á vef International Transport Forum.

LandÞyngdAthugasemdir
Belgía26 MT 
Bretland23 MT 
Danmörk24 MT 
Finnland26 MT 
Frakkland22 MT 
Færeyjar20 MT 
Grikkland22 MT 
Holland26 MT 
Ísland25 MT 
Ítalía22 MTLest frá Novara / Padova / Brescia
Kanada26 MT 
Noregur24 MT 
Portúgal25 MTSkip frá Leixoes / Lisbon
Spánn25 MT
22,5 MT
Skip frá Bilbao / Vigo
Með bíl
Sviss22 MT 
Svíþjóð26 MT 
USA19 MT42.000 Ibs
Þýskaland22 MT