* Bóka þarf vöru í flutning fyrir kl. 12 á þriðjudögum. Endanleg bókunar- og flutningsfyrirmæli þurfa að berast útflutningsdeild Samskipa fyrir hádegi á miðvikudögum í gegnum þjónustuvef eða með tölvupósti á netfangið booking@samskip.com.
Önnur gjöld
Útskipun
ISK
Útskipun pr. tonn (lágmarksgjald pr. sendingu 10.523)
11.165
Útskipun pr. rúmmetra (lágmarksgjald pr. sendingu 10.523)
5.698
Útskipun 20 ft
129.747
Útskipun 40 ft
129.747
Gámur tekinn upp í VES og hífður aftur um borð, pr. gám
62.998
Geymslugjöld/gámaleiga
ISK/USD
Geymslugjöld pr. pall pr. dag
449 ISK
Gámaleiga
USD
Leigugjald fyrir 20 feta þurrgám
110
Leigugjald fyrir 40 feta þurrgám
180
Leigugjald fyrir 40 feta frystigám
400
Þjónustugjöld í frystigeymslum
ISK
Athugasemdir
Meðhöndlunargjald
3.527
pr. pall
Skoðunarstofa
5.214
pr. klst
Vara sótt í sýnatöku
6.491
pr. sýni
Merking á vöru
1.708
pr. bretti eða 28 kr. pr. miða
Hleðsla/tæming, varan á brettum
85.758
pr. 40 feta gám
Hleðsla/tæming, laus vara
203.204
pr. 40 feta gám
Hleðsla/tæming, varan á brettum
42.879
pr. 20 feta gám
Hleðsla/tæming, laus vara
108.656
pr. 20 feta gám
Færsla milli gáma, varan á brettum
87.490
pr. 40 feta gám
Færsla milli gáma, laus vara
180.401
pr. 40 feta gám
Færsla milli gáma, varan á brettum
81.754
pr. 20 feta gám
Færsla milli gáma, laus vara
98.855
pr. 20 feta gám
Vörubretti (1, 2x1)
6.491
pr. bretti
Sjóbúningsbelgur
5.087
pr. stk.
Útseld dagvinna
9.506
pr. tímann
Útseld næturvinna
14.188
pr. tímann
Svæðisgjald á heilgámum
ISK
Frystigámur pr. dag
35.297
Aðrar gámategundir pr. dag
1.349
Svæðisgjald heilgáma (FCL)
(5 dagar eru innifaldir í flutningsgjaldi)
20ft (á dag) ISK
40ft (á dag) ISK
Þurrgámar
4.800
9.500
Opnir gámar
4.800
9.500
Fleti
9.500
9.500
Frystigámar
9.500
9.500
Svæðisgjöld erlendis
EUR
Gáma/stæðaleiga erlendis pr. frystigám, 4 frídagar
104
Öryggisgjald
Gjöld fyrir skemmdan eða týndan búnað v/open top gáma
EUR/ISK
Gámur
80,0 EUR
Tonn (lágmarks gjald EUR 8,5)
8,5 EUR
m3 (lágmarks gjald EUR 8,5)
7,4 EUR
Farmverndaryfirlýsing pr. tonn (lágmarks gjald 585 ISK)
1.271 ISK
Farmverndaryfirlýsing pr. m3 (lágmarks gjald 585 ISK)
425 ISK
Hliðgjald - gate in/out
27.401 ISK
Segl 20´
1.232 ISK
Segl 40´
1.428 ISK
TIR kapall 20´
64 EUR
TIR kapall 40´
77 EUR
Þakbogi / stk
127 UR
Strekkihringur / stk
29 EUR
Viðgerðir, vinnustundir skv. mati hverju sinni
8,5 EUR
Olíugjald (BAF) reiknast af öllum sendingum í inn- og útflutningi og uppfærist það mánaðarlega í samræmi við hækkun/lækkun á olíuverði á Rotterdam markaði. Hér má sjá olíugjald sem nú er í gildi.