Orðalisti reikninga

Hér er hægt að sjá þýðingar á þeim helstu hugtökum sem notuð eru í reikningagerð Samskipa. 

Ef frekari upplýsinga er óskað er hægt að hafa samband við sölu- og þjónustudeildir Samskipa.

Enska Íslenska
ADMIN FEE Umsýslugjald
BAF Olíugjald
B/L FEE Farmbréfsgjald
CLEARANCE Tollun vara
COLLECTION FEE Innheimtuþóknun
CUSTOM DOCUMENT Tollskjalagerð
CUSTOMS DUTIES Gjöld tollayfirvalda
DETENTION Gámaleiga
DEMURAGE Stæðaleiga
DANGEROUS SUR Álag vegna hættulegra efna
DISBURSEMENT Erlendur kostnaður
DISCHARGING Uppskipun
FOC DAYS (Free of Charge Days) Frídagar
FREIGHT Sjóflutningur
FUEL SURCHARGE Olíuálag
HARB. SECURITY Hafnarvernd
INLAND HAULAGE Akstur innanlands
ISPS Öryggisgjald
LOADING Útskipun
ONCARRIAGE Framhaldsflutningur
PRECARRIAGE Forflutningur
REPOSITIONING Staðsetningargjald
SECURITY STATEMENT Farmverndaryfirlýsing
SERVICE CHARGE Afgreiðslugjald
SPECIAL SUR Álag v. Sérstaks búnaðs
STRIPPING Tæming á gámi 
TERMINAL HANDL. Lestun/losun erlendis
THC REEFER Álag vegna kæli/frystigáma
WHARFAGE Vörugjöld
COURIER COST DESTINATION PORT  Ábyrgðarpóstur innanlands