Þjónusta & leiðbeiningar
Hér er hægt að finna ýmsar upplýsingar um þær stafrænu þjónustulausnir sem eru til staðar fyrir viðskiptavini okkar. Við erum stöðugt að þróa, aðlaga og uppfæra stafrænar lausnir okkar og erum sífellt að bæta við fjölbreyttum verkefnum á sviði hugbúnaðarþróunar fyrir viðskiptavini okkar.
Við viljum gjarnan heyra ef þið hafið tillögur eða spurningar, hægt er að ná á okkur í gegnum netspjallið eða senda okkur tölvupóst.
Við hvetjum viðskiptavini okkar að nýta sér þjónustuvefinn okkar og þá stafrænu þjónustu sem er í boði:
EDI-tenging við önnur kerfi
Electronic Data Interchange (EDI) eru tengingar sem hægt er að nota til að hagbæta gagnaskipti milli kerfa. Samskip bjóða upp á ýmsa EDI-tengimöguleika fyrir viðskiptavini sína. Ef þú hefur áhuga á að læra meira um þessa lausn, fylltu formið út hér fyrir neðan og sendu okkur upplýsingar þínar. Sérfræðingar okkar munu samband við þig fljótlega.