Fjölmiðlatorg
Markaðs- og samskiptadeild Samskipa hefur með höndum öll samskipti við fjölmiðla og þjónustar þá sem vilja nálgast upplýsingar um félagið.
Merki Samskipa
Hér getur þú nálgast myndefni og merki fyrirtækisins til almennrar notkunar ásamt notkunar leiðbeiningum. Vinsamlegast hafðu samband við okkur í marketing@samskip.com eða í síma 458 8000 ef þú finnur ekki það sem þú leitar að, við eigum allt til.
Athugið að ekki má með neinum hætti breyta merki eða litum Samskipa á neinn hátt.
Hægt er að smella á merkin til að fá þau í betri upplausn.
Fyrir skjámiðla/vef: (RGB)
Fyrir prent / vector útgáfa: (CMYK)
Litir Samskipa:
![](https://www.samskip.is/wp-content/uploads/2024/05/samskip-litir-1024x610.png)
Myndasafn
Hægri smelltu á myndirnar til að vista í stærri upplausn
![](https://www.samskip.is/wp-content/uploads/2024/10/samskip2024-skrifstofur-1024x575.png)
![](https://www.samskip.is/wp-content/uploads/2024/10/samskip2024-dji-loftmynd-hofn-1024x575.png)
![](https://www.samskip.is/wp-content/uploads/2024/10/samskip2024-dji-arnarfell-1024x575.png)
![](https://www.samskip.is/wp-content/uploads/2024/10/samskip2024-trukkur-myndasafn-1024x683.jpg)
![](https://www.samskip.is/wp-content/uploads/2024/10/gamalyftari-sumar.jpg)
![](https://www.samskip.is/wp-content/uploads/2024/10/samskip2024-trailer-1024x683.png)
Skipurit og framkvæmdastjórn
Hér er að finna skipurit og myndir af framkvæmdastjórn Samskipa hf.
Samfélagsmiðlar
Samskip nýta sér samfélagsmiðla til að eiga í samskiptum og miðla upplýsingum til viðskiptavina og annarra hlutaðeiganda.