Fjölmiðlatorg
Markaðs- og samskiptadeild Samskipa hefur með höndum öll samskipti við fjölmiðla og þjónustar þá sem vilja nálgast upplýsingar um félagið.
Merki Samskipa
Hér getur þú nálgast myndefni og merki fyrirtækisins til almennrar notkunar ásamt notkunar leiðbeiningum. Vinsamlegast hafðu samband við okkur í marketing@samskip.com eða í síma 458 8000 ef þú finnur ekki það sem þú leitar að.
Hér er að finna merki Samskipa ásamt notkunar leiðbeiningum.
Hægt er að smella á merkin til að fá þau í betri upplausn.
Framkvæmdastjórn
Hér er að finna myndir af framkvæmdastjórn Samskipa hf.
Birkir Hólm Guðnason
forstjóri Samskipa hf.Gunnar Kvaran
framkvæmdastjóri útflutningsOttó Sigurðsson
framkvæmdastjóri innflutningsGuðmundur Þór Gunnarsson
framkvæmdastjóri rekstrarsviðsGísli Þór Arnarson
framkvæmdastjóri Samskipa innanlands

Samfélagsmiðlar
Samskip nýta sér samfélagsmiðla til að eiga í samskiptum og miðla upplýsingum til viðskiptavina og annarra hlutaðeiganda.