Upp kom óvænt bilun í stýrisbúnaði í BBC Lisbon

Upp kom óvænt bilun í stýrisbúnaði í BBC Lisbon, sem væntanlegt var til Reykjavíkur í upphafi viku 48. Skip þetta var leigt til að leysa af Skaftafell á meðan það er í slipp og átti að fara tvær ferðir fyrir okkur.

Ný og endurbætt landamæraeftirlitsstöð Samskipa

Ný og endurbætt landamæraeftirlitsstöð á athafnasvæði Samskipa við Kjalarvog í Reykjavík er til reiðu og með öll tilskilin leyfi. Fyrr á þessu ári tilkynnti MAST að umsókn Samskipa um uppfærslu á leyfi til rekstur landamæraeftirlitsstöðvar hefði verið samþykkt af hálfu ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA og Evrópusambandsins.

Eldhugi með fjölda áhugamála

Jón Ingi Þrastarson er stjórnandi hjá Samskipum í Rotterdam. Þar stýrir hann þjónustu Samskipa fyrir Íslenska markaðinn og Færeyjar. Hann fer fyrir fjölbreyttum og skemmtilegum hópi samstarfsfólks í Árósum, Hull, Rotterdam, Varbergi og Cuxhaven.

Við erum Samskip – litið við hjá Halldóri Kristjáni

Að þessu sinni fáum við að kynnast örlítið betur starfsmanni okkar og félaga, Halldóri Kristjáni Baldurssyni og lífinu í Samskipum. Halldór Kristján Baldursson er 26 ára Kópavogsbúi frá Akureyri.

Plokkdagur Samskipa fór fram 15. júní

Í tilefni af vinnu við stefnu og markmið Samskipa á sviði umhverfismála og samfélagsábyrgðar óskaði fyrirtækið eftir hugmyndum frá starfsfólki um aðgerðir til gagns umhverfinu. Ein þeirra var uppástunga um að starfsfólk fyrirtækisins kæmi saman til að plokka.

Við erum Samskip – viðtal við Freyju okkar

Í tilefni af vinnu við stefnu og markmið Samskipa á sviði umhverfismála og samfélagsábyrgðar óskaði fyrirtækið eftir hugmyndum frá starfsfólki um aðgerðir til gagns umhverfinu. Ein þeirra var uppástunga um að starfsfólk fyrirtækisins kæmi saman til að plokka.

Stór dag­ur í lofts­lags­mál­um

Und­ir­ritað var í dag vilja­yf­ir­lýs­ingu um að taka í notk­un há­spenni­búnað fyr­ir flutn­inga­skip við Sunda­bakka og Voga­bakka í Reykja­vík.