Samskip flytja inn koldíoxíð fyrir Carbfix

Hluti af aðgerðum Samskipa í loftslagsmálum er stuðningur við verkefni Carbfix þar sem koldíoxíð (CO2) er flutt inn í gámum og bundið í stein með niðurdælingu. Samskip styðja verkefnið í eitt ár með flutningi á efninu til landsins.

2. fe­brú­ar er alþjóðlegi vot­lend­is­dag­ur­inn

Annan febrúar er alþjóðlegur dagur Votlendis og viðeigandi að horfa til þeirra aðgerða sem gripið hefur verið til við endurheimt votlendis. Samskip eru eitt af níu fyrirtækjum sem stóðu að stofnun Votlendissjóðsins 30. apríl 2018, en verndari hans er Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.

150 nýjir 40 feta fyrstigámar

Samskip hafa gengið frá kaupum á 150 nýjum 40 feta frystigámum fyrir útflutning frá Íslandi og Færeyjum.  Þessir gámar verða komnir í notkun á vormánuðum.​​​​​​​