Gautaborg er ný viðkomuhöfn Samskipa

Strákarnir okkar stigu stórt skref í áttina að næsta stórmóti með sigri gegn Tékkum í stappfullri Laugardalshöll um helgina.
Orkuskiptaverkefnið WHISPER hefur hlotið 1,4 milljarða króna styrk til fjögurra ára frá Evrópusambandinu. WHISPER er fjölþjóðlegt samstarfsverkefni en íslensk fyrirtæki eru þar í meirihluta. Verkís verkfræðistofa leiðir verkefnið og aðrir íslenskir þátttakendur eru fyrirtækin SideWind, Samskip, BBA//FJELDCO og Athygli.
Þann 5. nóvember fer fram heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum sem í þetta skiptið verður haldið í Chiang Mai Tælandi.
Nýsköpunarfyrirtækið SideWind er í eigu hjónanna Óskars Svavarssonar og Maríu Kristínar Þrastardóttur en þau vinna að þróun umhverfisvænnar lausnar fyrir flutningaskip.
Hluti af aðgerðum Samskipa í loftslagsmálum er stuðningur við verkefni Carbfix þar sem koldíoxíð (CO2) er flutt inn í gámum og bundið í stein með niðurdælingu. Samskip styðja verkefnið í eitt ár með flutningi á efninu til landsins.
ENOVA verðlaunin gera kleifa metnaðarfulla sýn um að tvö útblásturslaus skip sigli milli Noregs og Hollands fyrir árið 2025