Upp kom óvænt bilun í stýrisbúnaði í BBC Lisbon

Upp kom óvænt bilun í stýrisbúnaði í BBC Lisbon, sem væntanlegt var til Reykjavíkur í upphafi viku 48. Skip þetta var leigt til að leysa af Skaftafell á meðan það er í slipp og átti að fara tvær ferðir fyrir okkur.

Ný og endurbætt landamæraeftirlitsstöð Samskipa

Ný og endurbætt landamæraeftirlitsstöð á athafnasvæði Samskipa við Kjalarvog í Reykjavík er til reiðu og með öll tilskilin leyfi. Fyrr á þessu ári tilkynnti MAST að umsókn Samskipa um uppfærslu á leyfi til rekstur landamæraeftirlitsstöðvar hefði verið samþykkt af hálfu ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA og Evrópusambandsins.

Eldhugi með fjölda áhugamála

Jón Ingi Þrastarson er stjórnandi hjá Samskipum í Rotterdam. Þar stýrir hann þjónustu Samskipa fyrir Íslenska markaðinn og Færeyjar. Hann fer fyrir fjölbreyttum og skemmtilegum hópi samstarfsfólks í Árósum, Hull, Rotterdam, Varbergi og Cuxhaven.

Við erum Samskip – litið við hjá Halldóri Kristjáni

Að þessu sinni fáum við að kynnast örlítið betur starfsmanni okkar og félaga, Halldóri Kristjáni Baldurssyni og lífinu í Samskipum. Halldór Kristján Baldursson er 26 ára Kópavogsbúi frá Akureyri.