Samskip og Ocean Infinity tryggja fjármögnun til að ljúka vetnisgámaskipaverkefninu SeaShuttle

ENOVA verðlaunin gera kleifa metnaðarfulla sýn um að tvö útblásturslaus skip sigli milli Noregs og Hollands fyrir árið 2025
ENOVA verðlaunin gera kleifa metnaðarfulla sýn um að tvö útblásturslaus skip sigli milli Noregs og Hollands fyrir árið 2025
Í tilefni af Startup Iceland nýsköpunarráðstefnunni, sem nú fer fram í Hörpu, voru SideWind og Samskip með vindtúrbínu til sýnis fyrir utan tónleikahúsið
Frá og með 27. mars mun Samskip flytja frá Rotterdam Short Sea Terminal (RST) inná Barge Centre Waalhaven (BCW).
Annan febrúar er alþjóðlegur dagur Votlendis og viðeigandi að horfa til þeirra aðgerða sem gripið hefur verið til við endurheimt votlendis. Samskip eru eitt af níu fyrirtækjum sem stóðu að stofnun Votlendissjóðsins 30. apríl 2018, en verndari hans er Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
Samskip hafa gengið frá kaupum á 150 nýjum 40 feta frystigámum fyrir útflutning frá Íslandi og Færeyjum. Þessir gámar verða komnir í notkun á vormánuðum.
Samskip hafa verið öflugur samstarfsaðili HSÍ um langt skeið, eða í 23 ár. Við sendum íslenska handboltalandsliðinu góða strauma og hvetjum strákana áfram á EM.
Benedikt S. Benediktsson, lögfræðingur Samtaka verslunar og þjónustu ræddi við Gísla Arnarson, framkvæmdastjóra innanlandssviðs Samskipa um orkuskipti í landflutningum í snörpum 15 mínútna þætti.