Sérfræðiþekking okkar

Við búum yfir áratuga langri reynslu af útflutningi. Hafðu samband og við finnum lausnina fyrir þig.

Sjávarútvegur:

Starfsfólk Samskipa býr yfir sérþekkingu á útflutningi á sjárvarútvegsafurðum, hvort  sem það eru ferskar afurðir, saltaðar, frosnar afurðir eða skreið. Starfsfólk Samskipa leggur áherslu á að þekkja sína viðskiptavini og þeirra þarfir.

Stóriðja:

Við hjá Samskipum höfum áralanga reynslu af því að þjónusta stóriðjuna á Íslandi og höfum sérhæft í þeim flutningum.

Hráefni til endurvinnslu:

Við hjá Samskipum höfum lagt mikið kapp í flutninga á hráefni til endurvinnslu. Einnig höfum við unnið  í samstarfi með endurvinnslufyrirtækju “varðandi græna orku og Hættum að urða”

Þurrvara:

Starfsfólk Samskipa leggur sig allan fram við að finna lausnir á þínum flutningi. Hvort sem það er sérhæfður flutningur, hitastýrður flutningur, flutningur á þurrvöru  þá ert þú í góðum höndum hjá starfsfólki Samskipa.

Útflutningsteymi Samskipa :

Útflutningssvið Samskipa samanstendur af teymi sérfræðinga sem aðstoða viðskiptavini við að senda verðmæti frá Íslandi og veitir almenna þjónustu sem snýr að útflutningi. Störfum við með það að leiðarljósi að það sé gott og gaman að vera í viðskiptum við Samskip.

Útflutningssvið hjálpar þér að koma þínum verðmætum á leiðarenda. Hér getur þú kynnst teyminu okkar enn betur: