Heildarþjónusta í innflutningi til Íslands

Samskip bjóða margþætta þjónustu til viðskiptavina sem spannar allt frá forflutningi erlendis, sjóflutning, hýsingu, skjalagerð og heimaksturs þegar til Íslands er komið.

Starfsfólk innflutnings veitir ráðgjöf varðandi alla þætti flutninga til landsins og sérhæfir sig í tilboðs- og samningagerð. Viðskiptavinir okkar hafa jafnframt aðgang að þjónustuvef Samskipa allan sólarhringinn.

Sala Þjónusta