Umsókn um reikningsviðskipti

Hér getur þú sótt um að komast í reikningsviðskipti hjá Samskipum, fyrir hönd þíns fyrirtækis.
Farið verður yfir umsóknirnar af Samskipum og heimild til reikningsviðskipta veitt verði umsóknin samþykkt.

Athugið að einungis prókúruhafa er heimilt að sækja um reikningsviðskipti hjá Samskipum.

Umsókn fyrirtækis hjá Samskipum hf.

Samskip hf. sjá um sjóflutninga til og frá landinu fyrir inn- og útflutning og reka vöruhúsaþjónustu Samskipa.
Vinsamlegast smelltu hér til að sækja um reikningsviðskipti hjá Samskipum hf.

Umsókn hjá Samskipum Innanlands

Fyrirtæki:
Samskip innanlands sjá um flutninga á Íslandi milli landshluta bæði á landi og sjó eftir þörfum.
Vinsamlegast smelltu hér til að sækja um reikningsviðskipti fyrirtækis hjá Samskipum Innanlands.

Einstaklingar:
Samskip innanlands sjá um flutninga á Íslandi milli landshluta bæði á landi og sjó eftir þörfum.
Vinsamlegast smelltu hér til að sækja um reikningsviðskipti einstaklings hjá Samskipum Innanlands.