Siglingaáætlun

Tilkynning:
Við vekjum athygli á því að ákveðið hefur verið að bæta við aukaferð á ströndina í næstu viku, viku 30
Ferð 2530SKF mun því sigla á ströndina með viðkomu á Akureyri og Reyðarfirði. Brottför 2530SKF frá Reykjavík verður að kvöldi mánudagsins 21. júlí nk.
 
Að öðru leyti gildir áfram sama fyrirkomulag að Hoffell mun sinna strandsiglingum aðra hverja viku.
 
Hoffell mun sigla frá viku 31 (2531HOF) og áfram:
REY–ISA–SAU–AKU–IMM–RTM–REY

Skaftafell mun sigla frá viku 32 (2532SKF) og áfram:

REY–IMM–RTM–REY

Þetta skipulag verður í gildi þar til annað verður ákveðið.

Við bendum viðskiptavinum á að fylgjast vel með sínum sendingum inni á þjónustuvef Samskipa.
Ef þú þarft aðstoð varðandi aðgang að þjónustuvef er hægt að hafa samband við: customer.service@samskip.com