Siglingaáætlun
Tilkynning: Skaftafell varð því miður fyrir bilun í vél sem þarf að gera við í RTM. Áætlað er að þetta valdi 4 daga seinkun til REY, þ.e. áætluð koma til REY er nú föstudagsmorgunn 11. júlí í stað mánudagsmorguns 7. júlí. Eftirfarandi breytingar verða því gerðar á aðalskipulagi Skaftafells og Hoffells vegna viðgerðar Skaftafells í RTM: Hoffell mun sigla frá viku 29 (2529HOF) og áfram: REY–ISA–SAU–AKU–IMM–RTM–REY Skaftafell mun sigla frá viku 28 (2528SKF) og áfram: REY–IMM–RTM–REY Þetta skipulag verður í gildi þar til annað verður ákveðið. Þetta þýðir að engin strandþjónusta verður í viku 28, en Hoffell mun sinna strandhöfnum í viku 29. Við bendum viðskiptavinum á að fylgjast vel með sínum sendingum inni á þjónustuvef Samskipa. Ef þú þarft aðstoð varðandi aðgang að þjónustuvef er hægt að hafa samband við: customer.service@samskip.com |