Klæðskerasniðnar heildarlausnir

Í vörumiðstöðinni mætast millilanda- og innanlandskerfi Samskipa og gegnir hún lykilhlutverki í samþættingu kerfanna. Sendingar á leið til og frá landinu með Samskipum eða Jónum Transport fara um miðstöðina auk allra sendinga með innanlandsdeild Samskipa, sem sinna flutningum um land allt og dreifingu á höfuðborgarsvæðinu. Auk þess fara þúsundir bretta um húsið á ári hverju í beinni hýsingu. 

Þjónusta