Áætlanir í dreifbýli

Auk flutningsgjalds er innheimt gjald fyrir dreifingu í dreifbýli samkvæmt gjaldskrá sem hægt er að finna á þessari síðu hér.

Brottfararstaður Áfangastaður mán þri. mið. fim. fös.
Akureyri Ásbyrgi   x   x x
Akureyri Grímsstaðir á Fjöllum / Jökuldalur     x   x
Akureyri Hauganes / Árskógssandur x x x x x
Akureyri Hrafnagil / Eyjafjörður x x x x x
Akureyri Laugar   x   x  
Akureyri Mývatn   x   x  
Egilsstaðir Hallormsstaður   x   x  
Reyðarfjörður Breiðdalur / Breiðdalsvík dreifbýli         x
Reykjavík Fljótshlíð   x     x
Reykjavík Grímsborgir   x     x
Reykjavík Skálholt / Laugarás   x     x
Reykjavík Sólheimar   x     x
Reykjavík Þjórsárdalur   x