Gjaldskrá

Gildir frá 01.08.2021

Akstur heilgámaISK
Höfuðborgarsvæðið37.461
Hliðgjald - gate in/out21.361
Gámalyfta pr. ferð76.239
Gámur færður á milli svæða, pr. ferð43.958

Olíuálag bætist við akstursgjald og reiknast það samkvæmt gjaldskrá Samskipa innanlands.

Farmbréfsgjöld,  gildir frá 01.08.2021ISK
Almennt farmbréf12.546
Breytingagjald pr. farmbréf9.890
Útflutningsskýrsla15.126
EUR 18.359
Póstburðargjald - hraðsendingar til útlanda 9.228
Póstburðargjald - ábyrgðarpóstur innanlands 3.081
Gerð IMO pappíra21.753

* Bóka þarf vöru í flutning fyrir kl. 12 á þriðjudögum.
Endanleg bókunar- og flutningsfyrirmæli þurfa að berast útflutningsdeild Samskipa fyrir hádegi á miðvikudögum í gegnum þjónustuvef eða með tölvupósti á netfangið booking@samskip.com.

BókunargjaldISK
Bókunargjald4.500

Eftir 1. september 2021 bætist bókunargjald við allar bókanir sem ekki eru gerðar á þjónustuvefnum.

Vinsamlegast hafið samband á customer.service@samskip.com til að fá aðstoð með þínar bókanir á vefnum.

Önnur gjöld

ÚtskipunISK
Útskipun pr. tonn (lágmarksgjald pr. sendingu 8.704)8.704
Útskipun pr. rúmmetra (lágmarksgjald pr. sendingu 8.704)4.442
Útskipun 20 ft101.148
Útskipun 40 ft101.148
Útskipun 40 ft HC101.148
Gámur tekinn upp í VES og hífður aftur um borð, pr. gám49.112
Geymslugjöld/gámaleigaUSD
Geymslugjöld  pr. pall pr. dag372 ISK
Leigugjald fyrir 20 feta frystigám160
Leigugjald fyrir 40 feta frystigám210
Leigugjald fyrir 20 feta þurrgám36
Leigugjald fyrir 40 feta þurrgám48
Þjónustugjöld í frystigeymslumISKAthugasemdir 
Meðhöndlunargjald2.750 pr. pall
Skoðunarstofa4.065 pr. klst
Vara sótt í sýnatöku5.060 pr. sýni
Merking á vöru1.331 pr. bretti eða 22 kr pr.  miða
Hleðsla/tæming, varan á brettum66.855 pr. 40 feta gám
Hleðsla/tæming, laus vara158.414 pr. 40 feta gám
Hleðsla/tæming, varan á brettum33.428 pr. 20 feta gám
Hleðsla/tæming, laus vara84.706 pr. 20 feta gám
Færsla milli gáma, varan á brettum68.206 pr. 40 feta gám
Færsla milli gáma, laus vara140.637 pr. 40 feta gám
Færsla milli gáma, varan á brettum63.733 pr. 20 feta gám
Færsla milli gáma, laus vara77.065 pr. 20 feta gám
Vörubretti (1,2 x 1)5.060 pr. bretti
Sjóbúningsbelgur3.966 pr. stk.
Útseld dagvinna7.411 pr. tímann
Útseld næturvinna11.060 pr. tímann
Svæðisgjald á heilgámumISK
Frystigámur pr. dag5.171
Aðrar gámategundir pr. dag1.587
Svæðisgjöld erlendisEUR
Gáma/stæðaleiga erlendis pr. frystigám, 4 frídagar104
Öryggisgjald
Gjöld fyrir skemmdan eða týndan búnað v/Open top gáma EUR
Gámur81 EUR
Tonn  (lágmarks gjald EUR 3,3)7 EUR
m3          (lágmarks gjald EUR 3,3)5 EUR
Farmverndaryfirlýsing pr. tonn (lágmarks gjald 551 ISK)991 ISK
Farmverndaryfirlýsing pr. m (lágmarks gjald 551 ISK)331 ISK
Hliðgjald - gate in/out21.361 ISK
 Segl 20´961
 Segl 40´1113
 TIR kapall 20´50
 TIR kapall 40´60
 Þakbogi / stk99
 Strekkihringur / stk23
 Viðgerðir, vinnustundir skv. mati hverju sinni7

Olíugjald (BAF) reiknast af öllum sendingum í inn- og útflutningi og uppfærist það mánaðarlega í samræmi við hækkun/lækkun á olíuverði á Rotterdam markaði. Hér má sjá olíugjald sem nú er í gildi.