Öflugt flutningakerfi fyrir erlenda markaði

Við tökum á móti vöru við dyr sendanda á Íslandi og skilum að dyrum móttakanda erlendis.

Starfsfólk Samskipa býr yfir sérþekkingu á útflutningi á sjárvarútvegsafurðum, hvort  sem það eru ferskar afurðir, saltaðar, frosnar afurðir eða skreið. Stóriðja, hráefni til endurvinnslu og þurrvara er meðal þess sem við höfum flutt úr landi fyrir viðskiptavini okkar í áratugi.

Starfsfólk Samskipa leggur áherslu á að þekkja sína viðskiptavini og þarfir þeirra.

Sala Þjónusta