Fréttir

Vedur_23feb

Áætlunarferðir Samskipa falla niður í kvöld vegna veðurs - 23.2.2018

Veðurspá er mjög slæm fyrir kvöldið í kvöld, 23. febrúar og nóttina.

Búist er við að Vegagerðin loki vegum.

Lesa meira
birna

Tilfærsla sem stuðlar að bættri þjónustu - 23.2.2018

„Við erum aðeins að breyta húsnæðisskipulaginu hjá okkur,“ segir Guðríður Birna Ragnarsdóttir, forstöðumaður þjónustudeildar Samskipa . Við erum að hefjast  handa við flutninga þar sem níu starfsmenn þjónustudeildar færa sig á milli hæða í höfuðstöðvum Samskipa við Kjalarvog í Reykjavík, af fyrstu hæð upp á þriðju. 

Lesa meira

Sæfari fer í slipp - 15.2.2018

Sæfari er á leið í slipp strax eftir páska í apríl og verður frá í minnst tvær vikur.

Lesa meira

Fréttasafn


Skipafréttir - Twitter

 • Skaftafell kemur til Reykjavíkur 24/02.
 • Hoffell kemur til Reyðarfjarðar 23/02.
 • Arnarfell kemur til Aarhus 23/02.
 • Helgafell er í Reykjavík 22/02.
 • Skaftafell kemur til Reykjavíkur 23/02 kl 20:00.
 • Hoffell kemur til Akureyrar 21/02.
 • Helgafell kemur til Reykjavíkur 22/02.
 • Arnarfell kemur til Cuxhaven 22/02.
 • Skaftafell kemur til Reykjavíkur 24/02.
 • Hoffell kemur til Sauðárkróks 20/02.
 • Helgafell fer frá Kollafirði 20/02.
 • Arnarfell kemur til Rotterdam 20/02.

Meira á Twitter