Fréttir

Samskip stuðla að framþróun í vetnisefnarafalstækni - 2.5.2019

Almenningur á Íslandi hefur síðustu 16 árin haft tækifæri til að kynnast vetnistækninni í ökutækjum með efnarafalstækni en í apríl 2003 opnaði fyrsta vetnisstöðin í heiminum á Íslandi, nánar tiltekið á Vesturlandsvegi hjá Skeljungi. 

Lesa meira

Starfsstöðvar lokaðar 1. maí - 30.4.2019

Við höfum ákveðið að gefa eins mörgum starfsmönnum frí eins og hægt er á 1. maí.

Lesa meira

Breytingar á rekstri starfsstöðvar Samskipa á Ísafirði - 26.4.2019

 Samskip hafa samið við Glanna ehf. um að taka við rekstri starfsstöðvar Samskipa á Ísafirði. „Glanna þekkjum við vel hjá Samskipum en fyrirtækið og eigendur þess, Bjarni Gunnarsson og Agnar Sigurðsson, hafa verið samstarfsaðilar okkar í rúm 20 ár og annast akstur á milli höfuðborgarinnar og Vestfjarða" segir Gísli Arnarson framkvæmdastjóri hjá Samskipum. 


Lesa meira

Fréttasafn