Fréttir

Dreifing um páskana - 15.4.2019

Nú styttist í páskagleðina en akstur verður með hefðbundnum hætti næstu vikur hjá okkur með örlitlum breytingum.  Okkur er mikið í mun að þínar sendingar skili sér á tíma en til þess að það geti gerst þurfum við að hjálpast að. 
Bíll Samskipa á ferðinni

Lesa meira
Þorkell Kristinsson

„Ég hef fengið mörg skemmtileg tækifæri hjá Samskipum“ - 12.4.2019

Þorkell Kristinsson viðskiptastjóri hjá útflutningsdeild Samskipa hóf ferilinn í gámaþvotti þegar hann var í menntaskóla. Í dag hefur hann lokið BSc í viðskipafræði frá Háskólanum í Reykjavík og Meistaragráðu í fjármálum frá Háskóla Íslands.

Lesa meira

Samskip mikilvægur samstarfsaðili fyrirtækja með umhverfisstefnu - 1.4.2019

 

Samskip hafa markað skýra stefnu í umhverfismálum, ekki aðeins í samræmi við samfélagslega ábyrga starfshætti félagsins heldur gengur viðskiptamódel félagsins enn lengra en kröfur samfélagsins gera.

 

Lesa meira

Fréttasafn