Fréttir

Eyjafréttir

Styðja MAGMA og flytja grjót - 15.5.2018

Flutningur á varningi milli landa lendir ekki oft í fréttum og gengur enda alla jafna snurðulaust og eftir áætlun. Eyjafréttir.is í Vestmannaeyjum upplýstu hins vegar nýverið um einn skemmtilegan sem Samskip önnuðust, en hann endurspeglar líka sveigjanleika þjónustunnar hjá Samskipum og vilja fyrirtækisins og getu til að leggjast á árar með viðskiptavinum sínum til þess að bjarga málum.

Lesa meira
Samskip og ÍBV

Samskip og ÍBV í samstarf - 7.5.2018

Um helgina skrifuðu Samskip og ÍBV undir samstarfssamning til tveggja ára þar sem Samskip verður bakhjarl ÍBV. 

Lesa meira
Votlendissjóður

Samskip eru aðalstyrktaraðili nýja Votlendissjóðsins - 2.5.2018

Samskip eru aðalstyrktaraðili Votlendissjóðsins sem nú hefur verið stofnaður. Skrifað var undir samning um stofnun sjóðsins föstudaginn 6. apríl, en hann tók formlega til starfa eftir kynningarfund á Bessastöðum 30. apríl.

Lesa meira

Fréttasafn


Skipafréttir - Twitter

 • Dance fer frá Rotterdam 18/05.
 • Hoffell kemur til Kollafjarðar 19/05.
 • Helgafell fer frá Reykjavík 18/05.
 • Arnarfell fer frá Aarhus 18/05.
 • Dance er í Rotterdam 17/05.
 • Hoffell kemur til Reyðarfjarðar 18/05.
 • Helgafell fer frá Grundartanga 17/05 til Reykjavíkur.
 • Arnarfell kemur til Aarhus 18/05.
 • Dance er í Rotterdam 16/05.
 • Hoffell fer frá Sauðárkrók 16/05.
 • Helgafell kemur til Reykjavíkur 16/05.
 • Arnarfell fer frá Rotterdam 16/05.

Meira á Twitter