Fréttir

Samskip styðja AFÉS 2018 - 21.3.2018

Að vanda styðja Samskip dyggilega við bakið á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður á Ísafirði, en hún fer fram í 15. sinn um páskahelgina. Hátíðin hefur notið stuðnings Samskipa allt frá árinu 2011 en síðustu ár hefur fyrirtækið verið á einn aðalstyrktaraðila hátíðarinnar. Auk styrks í formi peningaframlags sjá Samskip um flutninga á tækjum og tólum fyrir hátíðina.

Lesa meira

Vinamargur með dellu fyrir veiðum og útivist - 20.3.2018

 

„Ég er fæddur í Svíþjóð, en var þar bara mjög skamma hríð,“ segir Gunnar Kvaran um sín fyrstu skref í þessum heimi, en hann er fæddur í janúar byrjun 1972, yngstur þriggja systkina. „Uppvöxturinn var svo í Mosfellssveit eins og hún hét þá,“ bætir hann við kíminn, eins og vísað sé til grárrar forneskju, en það var í ágúst 1987 sem Mosfellshreppur varð að Mosfellsbæ.

 

Lesa meira

Í fararbroddi þegar kemur að umhverfismálum - 7.3.2018

Samskip leggja sig fram um að gera hlutina vel, hvort heldur sem það snýr að þjónustu við viðskiptavini, aðbúnaði og öryggi starfsfólks, eða skyldum við samfélag og umhverfi. Til að mynda setur fyrirtækið  sér metnaðarfull markmið í umhverfismálum og hefur náð markverðum árangri á mörgum sviðum.

Lesa meira

Fréttasafn


Skipafréttir - Twitter

 • Skaftafell kemur til Immingham 22/03.
 • Hoffell kemur til Reykjavíkur 23/03.
 • Helgafell kemur til Reykjavíkur 22/03.
 • Arnarfell fer frá Rotterdam 21/03.
 • Skaftafell er í Rotterdam 20/03.
 • Hoffell kemur til Reykjavíkur 23/03.
 • Helgafell kemur til Kollafjarðar 20/03.
 • Arnarfell kemur til Rotterdam 20/03.
 • Skaftafell kemur til Rotterdam 20/03.
 • Hoffell fer frá Immingham 19/03 kl 11:00 LT.
 • Helgafell kemur til Kollafjarðar 20/03.
 • Arnarfell kemur til Immingham 19/03.

Meira á Twitter