Fréttir

Bíll Samskipa á ferðinni

Áætlanir bíla um jól og áramót - 10.12.2018

Flutningabílar Samskipa keyra um jól og áramót sem hér segir.

Lesa meira

Eimskip dæmt til greiðslu hárra skaðabóta vegna samkeppnisbrota á Samskipum - 5.12.2018

Héraðsdómur Reykjavíkur felldi þann 4. desember, dóm þess efnis að Eimskipi bæri að greiða Samskipum skaðabætur vegna máls sem Samskip höfðuðu 12. október 2011 vegna samkeppnisbrota Eimskips.

Lesa meira
Birkir Hólm Guðnason

Samskip umsvifameiri en flesta grunar - 28.11.2018

 

„Ég held að fáir Íslendingar átti sig á því hversu stór Samskip eru erlendis og hversu umfangsmikið flutningakerfi fyrirtækið hefur byggt upp gegnum árin,“ segir Birkir Hólm Guðnason, nýr forstjóri Samskipa á Íslandi, í ítarlegu viðtali við Markaðinn. Í viðtalinu fer hann meðal annars yfir nýafstaðnar breytingar á siglingakerfi Samskipa sem miði að því að auka hlutdeild fyrirtækisins í útflutningi íslenskra sjávarafurða. Þá er komið inn á stöðuna í flugbransanum, en Birkir starfaði áður hjá Icelandair, auk þess sem rædd er staða efnahagsmála. 

 

Lesa meira

Fréttasafn