Fréttir

Mynd-1-web

Litríkur töffari við stjórnvölinn á Akureyri - 18.10.2018

Henný Lind Halldórsdóttir er nýráðin sem rekstrarstjóri svæðisskrifstofu Samskipa á Norðurlandi. Hún er þó langt því frá einhver nýgræðingur hjá fyrirtækinu á Akureyri, heldur hóf hún fyrst störf sem sumarstarfsmaður í afgreiðslu 2012, en fékk svo fulla ráðningu og hefur starfað óslitið hjá Samskipum síðan. Allan tímann hefur hún haft umsjón með þjónustu við skemmtiferðaskip sem sækja Akureyri heim.

Lesa meira
Ottó Sigurðsson

Samskip ráða Ottó Sigurðsson sem framkvæmdastjóra innflutningssviðs - 8.10.2018

Ottó Sigurðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri innflutningssviðs Samskipa. Með ráðningunni snýr Ottó aftur til Samskipa, en hann var forstöðumaður innflutningsdeildar Samskipa frá 2013 til loka árs 2016.

Lesa meira
Samskip

Árétting Samskipa vegna umfjöllunar í fréttaskýringarþættinum Kveiki - 4.10.2018

Vegna umfjöllunar í fréttaskýringarþættinum Kveiki þriðjudagskvöldið 2. október, vilja Samskip árétta að verklagi hefur verið breytt frá þeim tíma (2017) sem fjallað var um í þættinum. Komi í ljós brotalamir á starfsemi starfsmannaleiga sem Samskip hafa átt í viðskiptum við verða þau mál könnuð og á þeim tekið með viðeigandi hætti til samræmis við keðjuábyrgð fyrirtækisins. 

Lesa meira

Fréttasafn


Skipafréttir - Twitter

 • Skaftafell fer frá Kollafirði 19/10.
 • Bláfell fer frá Hull 19/10.
 • Skálafell kemur til Hull 22/10.
 • Arnarfell Kemur til Aarhus 19/10.
 • Helgafell fer frá Reykjavík 19/10.
 • Skaftafell kemur til Kollafjarðar 19/10.
 • Bláfell kemur til Hull 19/10.
 • Skálafell fer frá Reykjavík 18/10.
 • Arnarfell kemur til Aarhus 19/10.
 • Helgafell er í Reykjavík 18/10.
 • Skaftafell er á Reyðarfirði 16/10.
 • Skálafell kemur til Reykjavíkur 17/10.

Meira á Twitter