Fréttir

Forskot Samskipa í umhverfismálum kynnt á sjávarútvegsráðstefnunni North Atlantic Seafood Forum - 18.3.2019

Stærsta sjávarútvegsráðstefna á sviði sjávarútvegs, North Atlantic Seafood Forum (NASF), var haldin 5. – 7. mars í Bergen en í ár er Ísland gestaþjóð á ráðstefnunni.

Lesa meira

Drögum úr matarsóun í mötuneyti Samskipa - 27.2.2019

Undanfarið ár hefur Máni Eskur og starfsfólk hans í mötuneytinu unnið að verkefni sem snýst um að draga úr matarsóun. Um að ræða vitunarvakningu sem snýr að samfélagslegri ábyrgð og umhverfismálum og er í samræmi við stefnu félagsins í þeim málaflokkum. 

Lesa meira

Markverður árangur í öryggisátaki Samskipa - 24.2.2019

Í sérstöku vinnuverndarátaki hefur Samskipum tekist að draga úr tjóni á ökutækjum um 77 prósent miðað við stöðuna árið 2017. Farið var af stað með verkefnið á síðasta ári og markið sett á 50 prósenta fækkun og árangurinn því fram úr vonum.

Lesa meira

Fréttasafn