Fréttir

Sjóflutningar hafa vinninginn - 5.11.2018

Fram kemur í nýbirtri samantekt og samanburði Hagstofu Íslands á losun koltvísýrings (CO2) að sjóflutningar eiga minnstan hlut í heildarlosun á Íslandi. Sú staðreynd kann að koma einhverjum á óvart, en endurspeglar um leið hversu vistvænir sjóflutningar eru í samanburði við aðra flutningsmáta í millilandaflutningum.

Lesa meira
Skálafell

Samskip gera tímamótasamning við Arnarlax - 1.11.2018

Samskip og Arnarlax hafa skrifað undir samstarfssamning um að Samskip annist útflutning á afurðum Arnarlax frá Bíldudal og innflutning á aðföngum fyrir fyrirtækið. Siglingarnar hófust miðvikudaginn 31. október þegar Skálafell kom í sína fyrstu ferð til Bíldudals, en langt er um liðið síðan þaðan hafa verið beinar millilandasiglingar.

Lesa meira

Gámaskipin umhverfisvænsti kosturinn - 23.10.2018

​Framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Samskipa segir Norðurskautssiglingar ekki vera framtíðina í vöruflutningum til og frá Íslandi.

Lesa meira

Fréttasafn


Skipafréttir - Twitter

 • Skaftafell kemur til Reykjavíkur 17/11.
 • Bláfell kemur til Reykjavíkur 18/11.
 • Skálafell kemur til Hull 18/11.
 • Helgafell kemur til Kollafjarðar 16/11.
 • Arnarfell kemur til Kollafjarðar 17/11.
 • Skaftafell kemur til Reykjavíkur 17/11.
 • Bláfell kemur til Hull 15/11.
 • Skálafell fer frá Reykjavík 15/11.
 • Helgafell fer frá Vestmannaeyjum 15/11.
 • Arnarfell fer frá Aarhus 15/11.
 • Skaftafell kemur til Reykjavíkur 17/11.
 • Skálafell kemur til Bíldudals 14/11.

Meira á Twitter