Fréttir

Bíldudalur

Breytingar Samskipa gefið góða raun - 11.2.2019

Ráðist var í umfangsmiklar breytingar á siglingakerfi Samskipa síðastliðið haust og hafa þær gefið góða raun. 

Lesa meira
Ottó Sigurðsson

Innflutningur er púlsmælir hagkerfisins - 8.2.2019

Ottó Sigurðsson sneri aftur til Samskipa síðasta haust þegar hann tók við stöðu framkvæmdastjóra innflutningssviðs. Hann keppti á tímabili sem atvinnumaður í golfi en segir forgjöfina stíga hægt upp á við.

Lesa meira

Samskip gefa tölvur til Sierra Leone - 30.1.2019

Fyrr í þessum mánuði sendum við 36 notaðar en yfirfarnar borðtölvur, 17 fartölvur og 12 skjái ásamt lyklaborðum til Sierra Leone. Velgjörðarsjóðurinn Aurora Foundation hafði milligöngu um gjöfina.

Lesa meira

Fréttasafn