Fréttir

Röskun á ferðum vegna veðurs - Uppfært - 24.2.2017

Allar áætlanaferðir Samskipa til og frá Reykjavík falla niður í dag 24.feb

Lesa meira
Oddný Friðriksdóttir er ánægð með að leggja umhverfinu lið um leið og kaffið er drukkið úr alvöru bolla í stað plastmálsins áður

Samskip útrýma plasti á skrifstofum - 24.2.2017

Gert hefur verið stórátak til að draga úr plastnotkun vegna drykkjarfanga hjá Samskipum. Félagið hefur fram til þessa keypt að minnsta kosti 24 þúsund plastglös í hverjum mánuði ársins.

Lesa meira
Bíll Samskipa á ferðinni

Breyttir þjónustustaðlar - 22.2.2017

Frá og með 1. mars næstkomandi munu þjónustustaðlar Samskipa innanlands breytast á eftirfarandi veg.

Lesa meira

Fréttasafn


Skipafréttir - Twitter

 • Skaftafell er væntanlegt til Reykavíkur 28/02.
 • Hoffell fer frá Akureyri 24/02.
 • Helgafell kemur til Vestmannaeyja 24/02.
 • Arnarfell fer frá Aarhus 24/02.
 • Skaftafell er í Rotterdam 22/02.
 • Hoffell kemur til Sauðárkróks 22/02.
 • Helgafell kemur til Reykjavíkur 22/02 kl 12:30.
 • Arnarfell kemur til Cuxhaven 22/02.
 • Skaftafell er í Rotterdam 21/02.
 • Hoffell fer frá Reykjavík 21/02.
 • Helgafell kemur til Reykjavíkur 22/02.
 • Arnarfell er í Rotterdam 21/02.

Meira á Twitter