Fréttir

Samskip í samstarfi með Smurfit Kappa og BCTN

Samskip, Smurfit Kappa og BCTN Roermond taka höndum saman - 10.1.2017

Smurfit Kappa, sem er  stór framleiðandi á pappír og pappírsumbúðum, Samskip og prammaflutningafyrirtækið BCTN Roermond (BCTN) hafa náð saman um hagkvæma og umhverfisvæna flutningsleið sem léttir þungaflutningum af vegakerfinu í Evrópu.

Lesa meira

Samskip styðja handboltalandsliðið á HM í Frakklandi - 5.1.2017

Í dag undirrituðu Pálmar Óli Magnússon forstjóri Samskipa, og Einar Þorvarðarson framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands samning um áframhaldandi samstarf Samskipa og HSÍ.  Lesa meira

Breyttur opnunartími afgreiðslu í Reykjavík - 4.1.2017

Nú hefur opnunartíma smápakkaafgreiðslu Samskipa í Kjalarvogi, Reykjavík, verið breytt og framvegis verður opið frá kl. 8.00 til 16.30. Lesa meira

Fréttasafn


Skipafréttir - Twitter

 • Skaftafell kemur til Reykjavíkur 16/01 kl 14:00.
 • Hoffell kemur til Rotterdam 18/01.
 • Helgafell kemur til Immingham 16/01.
 • Arnarfell fer frá Kollafirði 16/01.
 • Skaftafell kemur til Reykjavíkur 16/01.
 • Hoffell kemur til Akureyrar 13/01.
 • Helgafell fer frá Vestmannaeyjum 13/01.
 • Arnafell er í Aarhus 13/01.
 • Hoffell er í Reykjavík 12/01.
 • Skaftafell kemur til Reykjavíkur 16/01.
 • Helgafell fer frá Reykjavík 13/01 kl 02:00.
 • Arnarfell kemur til Aarhus 13/01.

Meira á Twitter