Fréttir

Ferjan Sæfari í slipp - 23.10.2017

Ferjan Sæfari sem siglir milli Dalvíkur, Grímeyjar og Hríseyjar er á leið í slipp. Vegna þessa falla niður tvær ferðir.

Lesa meira

Samskip taka virkan þátt í að bæta orkunýtingu - 12.10.2017

Bætt orkunýting og nýting annarra og vistvænni orkugjafa en jarðefnaeldsneytis eru Samskipum hugleikin. Þetta sagði Pálmar Óli Magnússon, forstjóri Samskipa á Íslandi, á opnum fundi um nýsköpun og hugvit í orkumálum sem fram fór í byrjun vikunnar.

Lesa meira
Öryggisnælur

Öryggismálin sett á 4DX oddinn - 3.10.2017

Ólíklegt er að farið hafi fram hjá nokkrum starfsmanni að hafið er í fjórða sinn sérstakt átak undir merkjum 4DX aðferðafræðinnar hjá Samskipum. Að þessu sinni er yfirmarkmið verkefnisins að bæta öryggismenningu fyrirtækisins, segir Aðalheiður María Vigfúsdóttir, sérfræðingur í umbótum í rekstri hjá Samskipum. 

Lesa meira

Fréttasafn


Skipafréttir - Twitter

 • Skaftafell kemur til Reykjavíkur 24/10.
 • Hoffell kemur til Rotterdam 26/10.
 • Helgafell kemur til Immingham 23/10.
 • Arnarfell fer frá Kollafirði 23/10.
 • Ice Moon kemur til Rotterdam 23/10.
 • Skaftafell kemur til Immingham 20/10.
 • Hoffell fer frá Sauðárkrók 20/10.
 • Helgafell fer frá Reykjavík 20/10.
 • Arnarfell fer frá Aarhus 20/10.
 • Ice Moon kemur til Reykjavíkur 16/10.
 • Skaftafell fer frá Húsavik 13/10.
 • Hoffell kemur til Immingham 13/10.

Meira á Twitter