Fréttir

Síðasta stóra skipið kemur í september - 16.8.2018

Þjónusta Samskipa við skemmtiferðaskip hefur gengið vel í sumar að sögn Guðmundar Arnars Óskarssonar, forstöðumanns flutningastjórnunardeildar Samskipa á Íslandi, en hún sinnir skemmtiferðaskipunum.

Lesa meira

Sumarið er tíminn - 13.8.2018

Vísbendingar eru um að vætutíð sem plagað hefur hluta landsmanna í sumar hafi haft áhrif á vöruflutninga um landið. Starfsfólk Samskipa þekkir af reynslunni hvernig magn flutnings til og frá Reykjavík eykst gjarnan á sumrin. Eftirgrennslan nú leiðir í ljós að flutningur frá Reykjavík síðustu mánuði hefur verið meiri en á sama tíma í fyrra, á meðan flutningur til Reykjavíkur er heldur minni.

Lesa meira

Samskip hafa stutt Fiskidaginn frá upphafi - 9.8.2018

Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli fer fram á Dalvík um komandi helgi. Líkt og áður styðja Samskip á margvíslegan máta við hátíðahöldin.

Lesa meira

Fréttasafn


Skipafréttir - Twitter

 • Skaftafell er í Kollafirði 17/8.
 • Hoffell kemur til Reykjavíkur 19/8.
 • Helgafell kemur til Aarhus í dag 17/8.
 • Arnarfell er íVestmannaeyjum 17/8.
 • Skaftafell kemur til Reyðarfjarðar í dag 16/8.
 • Hoffell er í Hull 16/8.
 • Helgafell kemur til Cuxhaven í dag 16/8.
 • Arnarfell er í Reykjavík 16/8.
 • Skaftafell er á Akureyri 15/8.
 • Hoffell kemur til Hull í dag 15/8.
 • Helgafell er í Rotterdam 15/8.
 • Arnarfell er í Reykjavík 15/8.

Meira á Twitter