Fréttir

Birkir Hólm

Birkir Hólm Guðnason tekur við sem forstjóri Samskipa hf. - 21.9.2018

Stjórn Samskipa hefur ráðið Birki Hólm Guðnason sem forstjóra Samskipa hf. Áður starfaði Birkir í 18 ár hjá Icelandair, þar af 6 ár á erlendum mörkuðum, en hann var framkvæmdastjóri félagsins frá 2008.

Pálmar Óli Magnússon lætur af störfum að eigin ósk og verður viðloðandi félagið við innleiðingu nýs siglingakerfis Samskipa auk þess að vera Birki innan handar á meðan hann kemur sér fyrir í nýju starfi.

Lesa meira
Flutningskerfi_IMP_Isl_2018

Samskip kynna nýtt siglingakerfi til og frá Íslandi og Færeyjum - 11.9.2018

Blásið til sóknar og kalli markaðarins mætt með bættri þjónustu.
Samskip gera stórfelldar breytingar á siglingaleiðum sínum nú í október. Í stað tveggja leiða verður nú siglt á þremur þar sem tvær, Norðurleið og Suðurleið, fara til Evrópu og ein, Strandleið, þjónar millilandaflutningum frá höfnum á Norður- og Austurlandi um Færeyjar til Evrópu. Við þessar breytingar bætist eitt skip í flotann.

Lesa meira
Samskipamynd

Samskip kynna nýtt teymi stjórnenda - 10.9.2018

Í framhaldi af tilkynningu þess efnis að Jens Holger Nielsen hafi látið af störfum sem forstjóri Samskipa eru eftirfarandi breytingar á skipuriti félagsins kynntar. 

 

Lesa meira

Fréttasafn


Skipafréttir - Twitter

 • Skaftafell kemur til Reykjavíkur 24/09.
 • Hoffell fer frá Akureyri 21/09.
 • Arnarfell er í Aarhus 21/09.
 • Helgafell kemur til Vestmannaeyja 21/09.
 • Skaftafell kemur til Reykjavíkur 24/09.
 • Hoffell kemur til Akureyrar 20/09.
 • Helgafell fer frá Reykjavík 21/09.
 • Arnarfell fer frá Cuxhaven 20/09.
 • Skaftafell kemur til Hull 20/09.
 • Hoffell fer frá Reykjavík 19/09.
 • Arnarfell fer frá Rotterdam 19/09.
 • Helgafell er í Reykjavík 19/09.

Meira á Twitter