Fréttir

Samskipamynd

Sjá smáskot fyrir sumarið - 12.6.2018

„Við höfum séð dálitla aukningu í innflutningi núna í byrjun sumars, þó svo að í heild sé rólegra yfir en á síðasta ári. Fyrirtækin virðast vera að taka inn fyrir sumarið,“ segir Gísli Kristjánsson, viðskiptastjóri innflutnings hjá Samskipum. 

Lesa meira

LNG skipin til Rotterdam - 6.6.2018

Flutningaskipið Mv Kvitnos fór sína fyrstu ferð með vörur á milli Rotterdam í Hollandi og hafna í Noregi í byrjun mánaðarins. Um er að ræða nokkur tímamót því þetta er í fyrsta sinn sem skip í flota Samskipa sem gengur fyrir fljótandi jarðgasi (LNG) flytur vörur frá Rotterdam.

Lesa meira
Crown Princess

Þurfa að vera allsherjar reddarar í landi - 4.6.2018

Stöðugur vöxtur hefur verið í komum skemmtiferðaskipa til Íslands síðustu ár. Guðmundur Arnar Óskarsson, forstöðumaður flutningastjórnunardeildar Samskipa á Íslandi, sem annast þjónustu við skemmtiferðaskip, segir að frá árinu 2013 hafi viðkomur skemmtiferðaskipa hér nálægt því þrefaldast, farið úr 235 í 620 á síðasta ári. „Og farþegum búið að fjölga úr 208 þúsund í 402 þúsund.“ Sem samsvarar ríflega 93% fjölgun ferðamanna sem hingað koma með skemmtiferðaskipum frá árinu 2013.

 

Lesa meira

Fréttasafn


Skipafréttir - Twitter

 • Skaftafell kemur til Kollafjarðar 22/06.
 • Hoffell kemur til Reykjavíkur 25/06.
 • Helgafell kemur til Aarhus 22/06.
 • Arnarfell kemur til Vestmannaeyja 22/06.
 • Skaftafell er á Akureyri 20/06.
 • Hoffell fer frá Rotterdam 20/06.
 • Helgafell kemur til Cuxhaven 20/06.
 • Arnarfell kemur til Reykjavíkur 20/06 kl 16:00.
 • Skaftafell kemur til Ísafjarðar 19/06.
 • Hoffell er í Rotterdam 19/06.
 • Helgafell er í Rotterdam 19/06.
 • Arnarfell kemur til Reykjavíkur 20/06.

Meira á Twitter