Fréttir

Á vélaverkstæðinu geta farið hundrað lítrar í olíuskipti á lyftara - 13.12.2018

​​Arnar Þorsteinsson er mörgum hjá Samskipum kunnugur enda hefur hann starfað hjá fyrirtækinu í um 16 ár samtals en hann byrjaði 1999 á Arnarfellinu og var þar í sex ár áður en leiðin lá á vélaverkstæði Samskipa. Arnar hefur nýtt tímann vel því hann er virkur í félagslífi starfsmanna, tekur þátt í hjólreiðahópnum, mætir í ræktina og á pub quiz, bjórkvöld og aðra starfsmannaviðburði. 

Lesa meira
Bíll Samskipa á ferðinni

Áætlanir bíla um jól og áramót - 10.12.2018

Flutningabílar Samskipa keyra um jól og áramót sem hér segir.

Lesa meira

Eimskip dæmt til greiðslu hárra skaðabóta vegna samkeppnisbrota á Samskipum - 5.12.2018

Héraðsdómur Reykjavíkur felldi þann 4. desember, dóm þess efnis að Eimskipi bæri að greiða Samskipum skaðabætur vegna máls sem Samskip höfðuðu 12. október 2011 vegna samkeppnisbrota Eimskips.

Lesa meira

Fréttasafn