Sjálfbærniskýrsla Samskipa
Samskip eru alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem býður alhliða flutningalausnir og tengda þjónustu á landi, sjó og í lofti með hagkvæmni og sjálfbærni að leiðarljósi. Stefna Samskipa er að vera ávallt í fararbroddi á sviði umhverfismála. Við kappkostum að fylgjast vel með þróun og nýjungum og setjum okkur skýr markmið.
Sjá nánar