Siglingaáætlanir

Siglingaáætlanir

Stærsti hluti flutningakerfis Samskipa er í Evrópu, á meginlandinu og á Norður-Atlantshafinu, en kerfið teygir þó anga sína víða, eins og til Asíu, Suður- og Norður-Ameríku og einnig til Ástralíu.

Siglingakerfið okkar tengist multimodal kerfi Samskipa á meginlandinu þar sem við hvetjum viðskiptavini okkar til þess að velja alltaf umhverfisvænustu lausnina hverju sinni. Með multimodal er átt við fjölbreyttan flutningsmáta á borð við lestir, pramma, fljótabáta og fleira.