Við bendum viðskiptavinum á að fylgjast vel með sínum sendingum inni á þjónustuvef Samskipa.
Ef þú þarft aðstoð varðandi aðgang að þjónustuvef er hægt að hafa samband við: customer.service@samskip.com
Strandsiglingar
❯❯ Viðkomuáætlun á ströndinni:
Samkvæmt núverandi áætlun verður siglt á ströndina aðra hverja viku. Hoffellið mun sinna þessum ferðum og hafa viðkomu á Ísafirði, Sauðárkróki og Akureyri, nema annað sé tilkynnt.
Siglingaáætlun
Flýtival siglingaupplýsinga
Siglingaáætlun
Allarl áætlanir yfir komur og brottfarir flutningaskipa okkar