Kennslumyndbönd og skjöl
Velkomin/n á kennslusvæði fyrir notendur þjónustuvefs Samskipa, þar sem farið er nokkuð ítarlega í helstu notkun á virkni vefsins. Hér fyrir neðan eru kennslumyndbönd og efni þar sem kynntar eru til sögunnar helstu aðgerðir, bæði myndbönd og skjöl.
Við fögnum öllum ábendingum. Er eitthvað sem betur má fara á þjónustuvefnum sem þú vilt koma á framfæri? Sendu okkur endilega línu á abending@samskip.is







