Arnarfell og Helgafell · Norðurleið

LCL (lausavara) Reykjavík:
þriðjudaga í síðasta lagi kl. 15:00

FCL (heilgámar)
Reykjavík:
þriðjudaga í síðasta lagi kl. 17:00

LCL (lausavara) Vestmannaeyjar:
miðvikudaga í síðasta lagi kl. 15:00

FCL (heilgámar)
Vestmannaeyjar:
miðvikudaga í síðasta lagi kl. 17:00

Athugið!
Undantekningar eru gerðar á ferskum fiski, ef samráð er haft við viðskiptastjóra.

Bókun vöru skal gerð á þjónustuvef Samskipa eða í samráði við viðskiptastjóra fyrir kl. 12:00 á hádegi á þriðjudegi.

Flutningsfyrirmæli fyrir heilgáma og LCL bókanir skulu berast á þjónustuvef, eigi síðar en kl. 10:00 á miðvikudegi.

Skaftafell og Hoffell · Strandleið

FCL (heilgámar) í síðasta lagi fjórum (4) klukkustundum fyrir áætlaða komu skips.

Bókanir- og flutningsfyrirmæli fyrir heilgáma skulu berast áður en vara er afhent Samskipum, en eigi síðar en fimm (5) klukkustundum fyrir áætlað komu skips.

Flýtival siglingaupplýsinga

Siglingaáætlun

Allarl áætlanir yfir komur og brottfarir flutningaskipa okkar

Rauntímakort

Fylgstu með stöðu skipa á siglingaleiðum í rauntíma

Flutningsnet

Siglingaleiðir og tengingar flutningsnetsins okkar

Lokunartímar

Arnarfell, Helgafell, Skaftafell og Hoffell